Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 59
byggingu. veriö skilaö aftur, þegar menn komust aö raun um aö ekki væri grundvöllur fyrir rekstri einstakra verzlana. Það vekur athygli að KEA veröur meö matvöruverzlun í þessari nýju verzlunarmiðstöö í sambýli viö ýmsa aöila í einka- verzlun. Viömælendur okkar á Akureyri sögðu þetta gefa til kynna, að forráöamenn kaupfélagsins áttuðu sig á því, að þeir gætu ekki verið einir í heiminum og yröu aö sætta sig viö að aórir vildu starfa á sama sviði og þeir eru á. Það hefur líka orðið breyting á afstööu bæjarstjórnarinnar til kaupfélagsins að því leyti aö hentugustu verzlunarlóðirnar eru ekki sjálfkrafa teknar frá handa KEA eins og áöur tíðkaðist. Aftur á móti viöist þaö ekki á margra færi annarra en KEA aö byggja upp nýja mat- vöruverzlun á Akureyri ídag, þegar húsnæöið kostar 200—300 miHjónir og nauðsynlegur tækjabúnaður um 100 milljónir. Miðað við lánakjör, sem fyrir hendi eru, er tæpast við því að búast að nokkur einstaklingur ráðist í slíkar framkvæmdir. Aðrar verzlanir, sem ákveðið er að verði í þessari nýju mið- stöð eru: Tónabúðin sf., með hljómflutningstæki og plötur, rit- fangaverzlun, útibú frá bókabúðinnu Huld í Hafnarstræti, vefn- aðarvöruverzlun í eigu Dúkaverksmiðjunnar, síðan verða sportvöruverzlun, kvenfataverzlun, tómstundabúð og útibú Búnaðarbankans. Þá verður KFUM með skrifstofuaðstöðu og fundasali fyrir æskulýðsstarfsemi. Kaupmannafélag Akureyr- ar, sem hefur innan sinna vébanda 52 félaga, mun starfrækja skrifstofu í þessu nýja húsi og þar verður einnig endurskoðun- arskrifstofa. Þá er og gert ráð fyrir kaffihúsi í nýju verzlunar- miðstööinni. fólk fólk fólk 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.