Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 66
Arnfinnur, hótelstjóri á Varðborg: „Ferðaskrifstofa ríkisins undirbýður verð á gistingu” Hlutverk Akureyrar sem samgöngumiðstöðvar fyrir Norðurland, og þó einkum norðaustanvert landið, hefur stöðugt farið vaxandi hin síðustu ár. Sem fyrr liggja leiðir sérleyfishafanna á landi úr hinum ýmsu byggðar- lögum landshlutans til höfuðstaðar Norðurlands og flugsamgöngur innan héraðs hafa fengið aukna þýðingu með umfangsmikilli starfsemi Flugfé- lags Norðurlands, sem heldur uppi áœtlunarferðum til átta staða á Norðurlandi auk ísafjarðar og Egilsstaða. Eru ferðir þess félags oftast í beinum tengslum við ferðir Flugleiða milli Akureyrar og Reykjavíkur. Slíkt framhaldsflug hefur gjörbreytt þjónustu við farþega á leið til hinna fjarlœgari áfangastaða í landshlutanum. Innlendir og erlendir ferðamenn á leiö um landið í skemmtiferðum hafa gjarnan viðdvöl á Akureyri. Tjaldstæði er skammt frá sund- lauginni og er þar rými fyrir allt að 100 tjöld. Á tjaldstæði Akureyrar eru salerni, handlaugar, rennandi vatn og rafmagn fyrir raftæki. Gæsla er á stæðinu allan daginn og margar verzlanir í nágrenninu. Sem sagt: Ferðafólk á að geta látið fara nokkuö vel um sig í tjaldi í Akureyrarbæ. Fjögur hótel rekin í sumar Mörgum finnst þó notalegra að verja nóttunum á Akureyri uppi í þægilegu rúmi á gistihúsum bæjarins, sem eru reyndar fjögur á sumrin. Hótel KEA er þeirra virðu- legast með mestri þjónustu við gestina. Herbergi eru þar 28 tals- ins, sum með baði eða sturtu og sérsvölum. Á hótelinu er bar og fyrsta flokks veitingasalur með gómsætum réttum á matseðli. Súlnaberg er kaffitería á jarðhæð hótelsins og er þar boðið upp á margs konar rétti við tiltölulega lágu verði. Bautinn er grillstaður gegnt Hótel KEA. Hótel Varðborg er annað aðalhótel bæjarins, í eigu góðtemplarahreyfingarinnar. Þar eru herbergi 26 að tölu, sum með baðherbergi. Matur er fram borinn í veitingasal á jarðhæð. Önnur gistihús, en öllu látlausari, eru Hótel Akureyri í Hafnarstræti og 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.