Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 72
Siglufjörður: t Bæjarfélag með framtíðarmöguleika Vestan við mynni Eyjafjarðar er Siglufjöröur. Frekar lítill fjörður umlukinn háum fjöllum nema í norðaustur þar sem sér út á opið hafið. Þarna inni í þessum lokaða firði liggur kaupstaðurinn sem samnefndur er firðinum og kallað- ist hér áður fyrr síldarbærinn Siglufjörður. Meðan síldin stóð við fyrir norð- an lá leið margra til Siglufjarðar í von um skjótfenginn gróða. Mörg- um varð að þessari ósk sinni og margir rithöfundar og skáld minn- ast Siglufjaröar í verkum sínum. En síldin, hún hvarf. Lengi héldu menn áð hún kæmi aftur og at- hafnamenn réðu til sín skólafólk á sumrin til þess að halda við eign- um sínum. Löngu síðar skildist mönnum að síldin kæmi ekki aftur og menn yfirgáfu Siglufjörð í hóp- um, yfirgáfu eignir sínar og héldu á þær slóðir sem vænlegri voru. Bryggjurnar tóku að fúna, húsin að skekkjast og mest allt athafnalíf lagðist í einhverskonar dvala. í hönd fóru magrir tímar fyrir Siglu- fjörð. Loks upp úr 1970 tók Siglu- fjörður að rétta úr' kútnum eftir margra ára atvinnuleysi og grá- myglu. Skuttogaraöldin gekk í garð og loðnan uppgötvaðist og nú byggist afkoma Siglufjarðar á bolfiski og loðnubræðslu, auk verslunárog iðnaðar. En Siglfiróingar eru enn ekki búnir að bíta úr nálinni með síld- ina. Timburmennirnir segja enn til sín. Ónothæfar bryggjur, fúnandi og grotnandi, eru ekkert augna- yndi og þrátt fyrir aö þær mynni á fyrri velmektardaga, lýta þær bæ- inn mjög, en það er dýrt að láta fjarlægja draslið ef vel á að vera. Gamlir síldarhjallar, fyrrverandi verbúöir, standa framgangi bæjarins fyrir þrifum. Á góðum lóöum standa þessir timburskúrar öllum til óþurftar. Eins og einn viðmælenda Frjálsrar verslunar sagöi: ,,Það hefði fyrir löngu átt að vera búið að ráða brennuvarg til þess að kveikja í þessum hjöllum" Frjáls verslun á Siglufirði Blaðamenn Frjálsrar verslunar áttu leið sína að leggja um Siglu- fjörð fyrir skömmu og tókum við menn tali og könnuðum atvinnulíf staðarins. Við komumst að því að á Siglu- firði er starfandi elsta peninga- stofnun landsins. Það er Spari- sjóður Siglufjarðar. Af 44 spari- sjóðum á landinu er sá siglfirski sjöundi stærsti. Sparisjóðurinn var stofnaður 1. ; 68 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.