Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.04.1980, Blaðsíða 73
Sigurjón Sæmundsson prentari og Birgir Ingimarsson, umbrotsmaður, setjari, prentnemi o.fl., o.fl. janúar 1873 og er núverandi sparisjóðsstjóri hans Björn Jónasson. Á rölti okkar blaðamanna um Siglufjörð heyrðum við af honum Sigurjóni Sæmundssyni og prent- smiðjunni hans, Prentsmiðju Siglufjarðar. Okkur var sagt að prentsmiðjan væri ein hin full- komnasta á landinu og eflaust þótt víðar væri leitað. Sigurjón fundum við á jarðhæð í húsi einu. Þarna inni í þrifalegu húsnæðinu voru miklar prent- græjur, sumpart aftur úr fornöld prentlistarinnar, hitt greinilega ný- komið frá framleiöanda, allt á ofurlitlu gólfplássi. Sigurjón viðurkenndi af kurteis- legri hógværð að vélakostur prentsmiðjunnar væri með því allra fullkomnasta sem völ væri á: ,,Ef nánar er að gáð", sagði Sigurjón, ,,þá eru það bestu tækin sem í raun og veru eru hagkvæm- ust, þó þau séu dýrust eða dýrari. Ég vil geta gert allt það sem þarf, allt frá setningu til bókbands, því ef ég þarf að kaupa vinnu annars staðar frá, þá er það yfirleitt öruggt að ég fæ hlutina ekki gerða fyrr en ég hef tapaö stórfé á biðinni." Sigurjón keypti prentsmiðjuna 1935 eftir að hafa numið listina í Prentsmiðju Odds Björnssonar á Akureyri. Sjálfur er Sigurjón Fljótamaður, „alinn upp á hákarli og harðfiski eins og Óli Jóh." eins og Sigurjón orðaði það. Áætlunarferðum flugfélaga fjölg- ar Til Siglufjaröar fljúga tvö flugfé- lög að staðaldri, Flugfélag Norðurlands og Arnarflug. Frjáls verslun heyrði það á skotsþónum að bæöi þessi flugfélög ætli sér að fljúga daglega til Siglufjarðar í sumar. Arnarflug frá Reykjavík og Flugfélag Norðurlands frá Akur- eyri. Birgir Steindórsson er umboðs- maður Flugfélags Norðurlands á Siglufirði og rekur hann jafnframt einu bókaverslun bæjarins, Aðal- búðina, bókaverslun Hannesar Jónassonar. Verslar hann með rit- föng, bækur, heimilistæki og fleira. Flugfélag Norðurlands flýgur til 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.