Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 17
Auglýsingadeild hljóðvarps: Aflaði rúmlega milljarðs í tekjur fyrir útvarpið. Dreifistöðvar og útvarpshús Að sögn Harðar eru helstu fjár- festingar Ríkisútvarpsins í endur- nýjun dreifikerfisins en þar eru stöðugt miklar framkvæmdir í gangi. Varðandi nýtt útvarpshús sagði Hörður: ,,Nú er nærri einn millj- arður króna í framkvæmdasjóði Ríkisútvarpsins. í apríl 1979 voru samþykkt lög frá Alþingi þess efn- is, að árlegt framlag í fram- kvæmdasjóð skyldi hækkað úr 5% í 10%. Þetta var einróma sam- þykkt. Ég tel þetta eindregna vilja- yfirlýsingu Alþingis um að ráðist verði í smíði nýs útvarpshúss og verður vart öðru vísi skilið. Sam- starfsnefnd um opinberar fram- kvæmdir sem er undir handarjaðri fjármálaráðuneytisins hindrar framgang húshyggingarinnar. Mín skoðun er sú, að hús- næðisaðstaðan, sérstaklega hljóðvarpsins, sé hemill á allar framfarir hjá stofnuninni. Vönduð bygging hefur verið hönnuð og frjálst val er um stærð þess áfanga, sem í verður ráðist. Starfsmenn hér skilja ekki hvað dvelur Orminn langa og Ríkisút- varpið gæti sjálft komið þessari byggingu upp. Hér er þarft og verðugt verkefni að ráðast í á fimmtugsafmæli Ríkisútvarpsins." Sjónvarpið Af tekjum: Atnotagjöld ............... 1.810.059.376 Auglýsingar ................ 532.654.365 Aðtlutningsgjöld............ 340.006.000 Tap......................... 358.515.029 Niðurstöðutala ........... 2.984.463.164 Af gjöldum: Dagskrárdeildir............. 742.527.348 Þjónustudeildir............. 787.880.061 Rekstrardeildir ............. 564.407.892 Samtals rekstur........... 2.266.260.961 Stofnsjóður ................. 718.202.203 Niðurstöðutala ........... 2.984.463.164 871.388.693 1.002.694.360 172.170.785 86.086.315 1.834.587.505 Af gjöldum: Dagskrárdeildir............. 844.683.973 Þjónustudeildir............. 323.284.912 Rekstrardeildir ........... 535.481.031 Framkvæmdasj. RÚV........ 131.137.589 Niðurstöðutala ........... 1.834.587.505 AD HVAÐA l/ERKEFNI SI4RF4R SR4RIFÉ MTT? Greiði aliar innlánsstofnanir jafn háa vexti, hvar ávaxtar þú þá sparifé þitt? Þar sem það vinnur að bætt- um hag þínum og landa þinna? í ríkisbanka sem fjármagnar helstu útflutningsatvinnuvegi íslendinga? Megum við benda á slíkan banka? 6'ía^' % ÚTVEGSBANKl ÍSLANDS Nokkrar tölur úr rekstri Hljóðvarpið Af tekjum: Afnotagjöld ........... Auglýsingar ........... Söluskattur............ Tap.................... Niðurstöðutala ........ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.