Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 32
Magnús L. Sveinsson ræðir stöðuna í samningamálunum við Guðmund Vigni Jósefsson sáttasemjara. Samvinna við vinnuveitendur — Verslunarmannafélag Reykjavíkur er í þeirri einstæðu aðstöðu, að geta unnið með sínum viðsemjendum, sbr. Hús verslunarinnar og samtökin Viðskipti og verslun. ,,Það er nú ekkert einsdæmi að launþegar eigi samstarf við atvinnurekendur. Við stöndum í byggingaframkvæmdum með aðilum verslun- arinhar. Ég vil minna á, að slíkt gerðu iðnrek- endur og iðnaðarmannafélögin þegar Iðnaðar- mannahúsið var reist. Þessir sömu aðilar ásamt samtökum iðnverkafólks stóðu saman að áróðrinum um íslenskan iönað á sama hátt og við gerum í samtökunum Viðskipti og verslun." Fyrirtækjasamningar — Eru fyrirtækjasamningar, samningar fyrir- tækja við alla starfsmenn fyrirtækis eins og í Álverinu og Áburðarverksmiðjunni það sem koma skal? ,,Ég tel að skoða eigi þessa leið gaumgæfi- lega og hún geti verið af hinu góða, enda hljóta hagsmunir beggja aðila að fara hér saman, eins og svo víða annars staðar. Það er staðreynd að verkalýðsfélögin hafa náö betri samningum í þessum tilfellum, heldur en þeim heföi annars tekist. Sjálf hafa fyrirtækin séð sér hag í þessu og aukið rekstraröryggi. Þessir samningar eru mjög þekktir erlendis og verslunarmenn á Norðurlöndunum hafa gert mikið af slíkum samningum, og nú vill svo til að ég og fyrrverandi formaður VR, Guðmundur H. Garðarsson, erum á leiðinni til Norðurlanda til þess að kynna okkur þessi mál." — Verður þetta ekki til þess að minnka vald verkalýðsfélaganna? ,,Nei, ég held að þetta yrði frekar til þess að færa valdið aftur til þeirra, en samningagerðin hefur færst mjög mikið til samninganefndar ASÍ á síöustu árum.“ Magnús meö flugfreyjurnar á sínum örmum — Þið tókuð flugfreyjurnar upp á ykkar arma. ,,Ja . . . , ef það væri svo vel. Það hefðu ef- laust margir áhuga á því. Þannig var, að á sínum tíma komu forystumenn flugfreyja og leituðu eftir aðstoð frá VR. Það hafði veriö mikil hreyfing í forystuliði þeirra og þar sem þær ílengdust ekki í starfi og starfsemina vantaði, að þeirra mati, einhverja festu, þá óskuðu þær eftir aðstoð og aðstöðu á skrifstofu VR. Starfið hefur aðallega verið fólgið í aðstoð við gerð kjara- samninga, sem ég hef lengst af unnið að með þeim. Auk þess hafa þær skrifstofu og fundar- aðstöðu í húsnæði VR. Nú hafa þær fest kaup á eigin húsnæði og munu þær því fljótlega flytja starfsemina í það. Ég verð þó að segja, að ég mun sakna þeirra úr húsinu." 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.