Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 37
Grunnfé Seðlabankans1) Staða í m.kr. í árslok 1975 1 Erlendlr llðir1).......... -7.987 11 Erl.eignlr til sk.tíma nettó . 4.417 12 Erl.skuldir tll langs tíma ... 3.570 2 Lán Seðlab. til annarra en banka ............... 13.501 21 Til ríkissjóðs, nettó.... 9.286 22 Til ríkisstofnana, nettó .... 1.099 (þ.a. til Viðlagasjóðs) ... (1.321) 23 Til Ijárfestingarlánasjóða .. 2.964 24 Tll annarra............ 152 3 Endurlánuð löng erlend lán . 2.671 31 Ríkissj. og ríkisst... 1.675 32 Innlánsstotnanir....... 794 33 Fjárfestlngarlánasjóðlr.... 202 34 Bæjar- og sveitarfélög .... — 4 Kröfurá Innlánsstofnanir ... 17.372 41 Reikningsskuldir........ 26 42 önnur stutt lán....... 1.668 43 Verðbréf.............. 3.155 44 Endurkaup............. 12.524 441 Landbúnaður ............ 4.469 442 Sjávarútvegur........... 5.856 443 Iðnaður................. 1.611 444 Annað................... 588 5. Innstæður sjóða í opinberri vörslu ....................... 2.605 (þ.a. Verðj.sj. fiskiðn- aðarins) .................. (-2.209) 6 Annaðnettó......... -3.128 7 Grunnfé (1+2 + 314 + 5 + 6 = 7) .................... 19.825 71 Sjóðurog innst. innlánsst................... 13.576 711 Bundnar Innst.2) ................................... 11.410 712 Veltufjármunlr ............... 2.166 72 Seðlar og mynt í umferð .................... 4.316 73 Innstæður fjárfestingar- lánasjóða.................... 1.934 1976 1977 1978 1979 -7.488 -33 11.265 33.643 -1.876 4.223 16.984 39.953 -5.613 -4.256 5.719 6.310 15.763 17.403 29.984 29.691 11.003 14.600 26.053 28.333 1.879 281 1.828 - 324 (1.057) (1.206) (649) (404) 2.745 2.392 1.963 1.616 136 130 140 66 6.071 4.477 5.602 4.218 1.498 1.971 2.607 2.043 3.372 1.081 1.004 167 1.079 1.211 1.678 1.652 123 213 312 357 21.110 32.338 44.976 68.083 675 2.108 895 3.215 1.306 959 2.200 2.500 3.120 2.661 2.143 3.645 16.010 26.499 '39.738 58.723 5.932 9.818 15.966 23.713 7.500 13.856 18.428 28.209 1.861 2.566 4.092 6.275 718 260 1.252 525 -4.541 -7.122 19.568 23.915 2.428) ( 3.917) (-7.558) ( 11.698) -3.901 -5.970 10.598 18.130 27.014 40.983 61.661 93.589 18.823 29.084 46.475 70.585 15.906 2.918 22.509 6.575 32.978 13.497 54.019 16.567 5.555 8.696 12.181 15.747 2.635 3.203 3.005 7.257 1) Breytingar á grunnfé eru jafnar penlngaútstreyml úr Seðlabankanum, sem samanstend- ur af lánum úr bankanum og gjaldeyriskaupum bankans umfram gjaldeyrissölu. í töflunni aö ofan kemur skýrt fram að skuldir hins opinbera (þ.e. lán Seölabanka til annarra en banka) er einn stærsti þáttur pen- ingauppsprettu hér á landi. Rétt er aö geta þess aö góöar og gildar hagfræðikenningar segja að þegar harðnar á dalnum í efnahagslífinu sé rétt aö ríkissjóö- ur safni skuldum en hins vegar hefur ríkt almennt góöæri á íslandi um margra ára skeiö og er því eðlilegt aö ríkissjóður sé rekinn hallalaus. Því verður aö telja hlut- deild stjórnvalda í veröbólguvand- anum mikinn. Meö taumlausri skuldasöfnun ríkissjóðs hjá Seðlabankanum hefur peningaút- streymi veriö stóraukið og þar meö kynnt undir verðbólgubálið. Hlutverk Seðlabankans: En sú spurning hlýtur aö vakna hvers vegna þaö hefur komið til allrar þessarar skuldasöfnunar ríkisins og af hverju þessi skulda- söfnun hefur viögengist þótt öllum megi vera Ijóst aö þar sé aö finna eina meginástæðu verðbólgunn- ar. Viö þessum spurningum er ekk- ert einhlítt svar en réttast er aö líta á lög Seðlabankans og hyggja að hvernig sambandi stjórnvalda og Seðlabankans er háttaö. í Seölabankalögunum er þess m.a. getið aö hlutverk bankanna sé að annast bankaviðskipti ríkis- sjóös og vera ríkisstjórninni til ráöuneytis um allt sem varðar gjaldeyrisviðskipti og peningamál. Jafnframt segir að í öllu starfi sínu skuli bankinn hafa náiö samstarf viö ríkisstjórnina og gera henni grein fyrir skoöunum bankans . . . og síðan: ,,Hún (Seðlabanka- stjórn) skal engu aö síður telja þaö eitt meginhlutverk sitt að vinna aö því aö sú stefna sem ríkisstjórnin markar að lokum nái tilgangi sín- um.“ Meö þessari grein er í reynd settar svo þröngar skorður starf- semi og stefnumótun bankans aö hann er raunverulega skylduguraö hlíta fyrirmælum ríkisstjórnarinnar hversu andstæö sem þau fyrir- mæli kunna aö vera heilbrigðri og réttri stefnumótun í peningamál- um. En ef aftur er boriö niöur í Seðlabankalögin þá segir í 3. mgr. 1. lið: „(Hlutverk Seðlabankans er) 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.