Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 42
nafninu til var eignarhald á fram- leiðslutækjum í höndum einka- aðila í Þýskalandi á dögum nazistanna, en yfirráð ríkisins yfir fjármagni og hagnaði voru svo al- gjör, að það var enginn merking- armunur á ríkisstjórn Þýskalands og Sovétríkjanna, þar sem eignar- haldið er nær algjört. Svokölluð blönduð hagkerfi eins og á íslandi og víða á Vesturlöndum eru sós- íalistísk að því marki, að yfirráð rík- isvaldsins yfir fjármagni og hagn- aói er umfram alla nauðsyn. Sós- íalisma er blandað saman við frjálsan markaðsbúskap. Frelsi einstaklingsins er í öfugu hlutfalli við yfirráð ríkisins yfir fjár- magni og hagnaöi. Hér er einnig til staðar beint orsakasamband. Af eðli mannsins leiðir, að því meira sem ríkisvaldið tekur frá sérhverj- um einstaklingi, því valdameira þarf ríkisvaldiö að vera til að ná því. Því minna, sem ríkisvaldiö skilur eftir hjá einstaklingunum, því háðari verða þeir ríkisvaldinu um velferð sína. Þá skortir efnalegt sjálfstæði, sem er forsenda þess að vera frjáls. í frjálsum markaðsbúskap má segja, að neytendurgreiði atkvæði með innkaupum sínum á frjálsum markaði og ákvarði þannig hvað selst, á hvaða verði og í hve miklu magni og þá einnig hvað er fram- leitt, hver hagnast eöa tapar og hvar fjármagnið er aukið vegna nýrrar framleiðslu. Sósíalistískum ríkisstjórnum finnst það til óþurftar að láta neytendur tjá óskir sínar með þessum hætti á frjálsum markaði. Þær leyfa því ekki frjáls- an markaó. Starfsmenn ríkisins ákveða hvað er á boðstólum. Robinson Krúsó skorti markað, en einungis vegna þess, að hann hafði enga þörf fyrir hann. Sem neytandi tjáir hann óskir sínar beint án milligöngu annarra. Eng- inn ér til staðar til að ákveða fyrir hann, hvað hann á að fá eða vera án. Að þessu leyti, að minnsta kosti, býr hann við frjálsan mark- aðsbúskap. Við getum ekki dæmt um stjórn- málaskoðanir Robinsons Krúsó út frá gjörðum hans. Sérhver skip- reika einsetumaður á eyðieyju, hvort sem hann er sósiálisti eða frjálshyggjumaður, mundi reyna að veiða fisk, búa sér til net o.s.frv. Vísbendingar um stöðu hans eru þessar: Hann ræöur yfir fjármagn- inu og hagnaðinum, sem hann skapar. Honum er frjálst að boröa eða spara, vinna eða hvílast — eða biðjast fyrir — og hann hefur gnægð matar. Hann þarf ekki að flytja inn matvæli til að forða sér frá hungri. Þótt við þekkjum ekki lífs- skoðun hans, þá getum við veriö þess fullviss: Hann er ekki ofur- seldur hagkerfi sósíalismans. Höfundur þessárár greinar er Lawrence I. Harbeck. Hann starfar sem rekstrarráögjafi í Ann Arbor, Michigan, og einnig sem leiö- beinandi á stjórnunarnámskeiþum við Uni- versity of Michigan School of Business Administration. Greinin er hér þýdd og örlítiö staðfærð. Njotið góðra veitinga í vistlegu umhverfi GRILLMATUR HEIMILISMATUR mflISilJIH IIMIMIII'. LAUGAVEGI 116 — SlMI 10312
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.