Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 43
Slagurinn um „erlent" fjármagn Hvaðbjóða Evrópuþjóðir í atvinnurekstur? Fjármagn er aflgjafi framkvæmda á sama hátt og það, ásamt tækniþekkingu, vinnuafli og markaðsaðstöðu er grundvallarforsenda atvinnurekstrar þar sem mikil framleiðni tryggir góð lífskjör meðal íbúa lands. Um svo einfalda hagfræðikenn- ingu hafa flestar þjóðir Evrópu getað sameinast þrátt fyrir fjöl- breyttar skoðanir á því hvað þjóð skuli láta af hendi í staðinn. Sú staðreynd að ekkert fæst gefins í þessum heimi hefur leitt til þess að þjóðir V-Evrópu keppa um það sín á milli að lokka til sín fjármagns- sterka aðila á heimsmarkaðnum. Nokkuö eru aöferðirnar misjafnar enda töluverður mismunur á því hve hagstætt rekstrarumhverfi telst vera hjá þjóðunum. Á undan- förnum árum hafa þjóöirnar sífellt lagt meira undir að einni undan- skilinni, Bretum, sem undirforystu frú Thatcher hafa minnkað árlegt ríkisframlag (eða beitu) úr 1,4 milljörðum dollara í hálfan milljarð. Dæmi um hið gagnstæða eru auk- in umsvif Ford bílaverksmiðjanna í Evrópu, en Austurríki, Frakkland og Spánn buðu Ford 400 milljón dollara aðstoð í skiptum fyrir at- vinnurekstur. Frjáls verzlun hefur aflað sér upplýsinga um hver þau kostaboð eru sem nokkrar þjóðir bjóða í því skyni aö laða til sín erlent fjármagn og atvinnustarfsemi. Til hliðsjónar er getið þeirra skattlagningar- reglna sem þegnar viðkomandi lands búa við og umreiknaðar fjárhæðir miðast við sölugengi gjaldmiðla hérlendis í fyrstu viku janúar 1980. Belgía Skattar: Fyrirtæki greiða skatta sem eru 48% af nettóhagnaði. Um 57,5% af þeim skatti sem greiddur er af útgreiddum arði til hluthafa kemur til frádráttar tekjuskatti hlut- hafa séu þeir með lögheimili í Belgíu og eins til frádráttar fyrir- tækjasköttum þeirra fyrirtækja sem eiga hlutabréf í öðrum. Auð- lindaskattur, 20% er lagður á arð og útgreiddan hagnað hluthafa, einnig á tekjur sem þeir kunna að hafa af einkaleyfum eða fram- leiðsluréttindum. Sá skattur kemur síðan til frádráttar tekju- eða fyrir- tækjaskatti hluthafa. Auðlinda- skatturinn minnkar fyrir hluthafa sem eru búsettir utan Belgíu, sé um gagnkvæman samning að ræða á milli landanna til að girða fyrir tvísköttun. [ Belgíu greiöa starfsmenn fyrir- tækisins skatta þegar árstekjur þeirra ná rúmum 12 mkr. (ísl. kr.) og er skattlagning stighækkandi þar til hún nær 72% af árstekjum sem nema tæpum 57 mkr. Meðal- skattur af tekjum sem eru 57 mkr. er um 67.5% í Belgíu. Gjöld til sveitarfélaga eru að jafnaði um 6% af tekjuskatti til ríkisins. Virðis- aukaskattur (söluskattur) er 16% í Belgíu. Sérstakar ívilnanir í boði I Belgíu gera lög ráð fyrir að hægt sé að veita eftirfarandi fyrir- 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.