Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 48
Sérstakar ívilnanir í Sviss (Basel) Af skattaívilnunum er um að ræða: — Hærri afskriftir.skattalækkun t.d. fyrir nýstofnuð fyrirtæki í allt að 6 ár. — Heimildir eru til þess að fella niður tekjuskatta eignarhalds- fyrirtækja (Holding Company)) — Niðurfelling tekju- og eigna- skatts er heimil af rekstri fyrir- tækja sem eru með lögheimili í kantónunni án þess að stunda þar rekstur. Um beina fjárstyrki til iðnaðar er ekki að ræða í þessari kantónu. Bretland Skattar: Fyrirtæki greiða 52% í skatt af nettóhagnaði nema hagn- aðurinn sé innan viö 44,5 mkr. Þá greiða þau einungis 42%. Enginn auðlindaskattur er greiddur af arði nema vissar tekjur af hlutafjáreign og tekjur vegna einkaleyfa bera 33% auðlinda- skatt. Einstaklingar greiða skatta þannig að af árstekjum sem eru allt ,að 21,3 mkr greiðast 25— 53,5% (53,5% af 21,3 mkr). Auk þess eru greiddir skattar af hagn- aði vegna fjárfestinga. Virðisaukaskattur er yfirleitt 8%. Sérstakar ívilnanir í Bretlandi Skattaívilnanir felast yfirleitt í breytilegum afskriftareglum þar sem fyrirtækjum er gert kleift að afskrifa fjármuni á styttri tíma en almennar reglur segja til um. Beinn fjárstuðningur felst í styrkjum og ríkisábyrgðum vegna lengri tíma lána hjá lánasjóðum Efnahagsbandalagsins og Evrópusambandi kola- og stál- framleiðenda. Vestur-Þýzkaiand Skattar: Fyrirtæki greiða 56% af nettóhagnaði í skatt. Hluthafar fá lægri tekjuskatt sem því nemur. Auðlindaskattur af arði hlutafjár er 25% og kemur til frádráttar við álagningu tekjuskatts hjá einstök- um hluthöfum séu þeir með lög- heimili í V-Þýzkalandi. Hlutabréfa- hagnaður og einkaleyfistekjur bera 25% auðlindaskatt. í V-Þýzkalandi greiða einstakl- ingar 22% skatt af árstekjum sem eru á bilinu 0,85 mkr—37 mkr. Árstekjur sem eru meiri en 301 mkr eru skattlagðar með 56%. í raun er skattprósentan fyrir árstekjur sem eru 301 mkr ekki nema 45,5%. Virðisaukaskattur er 12%. Sérstakar ívilnanir í V-Þýzkalandi Iðnfyrirtæki geta notið skattfríð- inda m.a. á eftirfarandi hátt: — Fyrirtæki í V-Berlín fá sérstak- an 20% afslátt af skatti og 4,5% afslátt á virðisaukaskatti. — Afskriftir af vélum og búnaöi iðnfyrirtækja er 75%. — Afskriftir af byggingum eru 50%. — Sérstakar skattaívilnanir eru veittar þeim iðnfyrirtækjum sem byggja verksmiðjur ná- lægt a-þýzku landamærunum. Beinn fjárstuðningur er í formi styrkja sem nema 7,5% af heildar- fjárfestingu, eru skattfríir og óafturkræfir. Heimild: Affársekonomi Manage- ment nr. 6 1979. rosir — runnarosir — ágræddar rósir — limgerða- og khfurrósir runnar og tré — limgerðisplöntur — fjölærar blómjurtir — steinhæðajurtir — Garðyrkjustöðin Grímsstaðir Heiðmörk, Hveragerði Símar: 99-4230 og 99-4161 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.