Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 70
Suðurland: Fjöldi fagurra staða til útiveru Frá Landmannalaugum. Mörg af eftirsóttustu útivistar- svæðum landsins eru á Suður- landi. Nefna má Þingvelli, Þjórs- árdalinn, Landmannalaugar, Þórsmörk og fleiri svæði. Á hverju sumri sækja þúsundir manna þessa staði heim og njóta útiver- unnar í því mismunandi landslagi sem þarna býðst. Á alla þessa staði er auðvelt að komast. Þing- vellir eru eins og allir vita í þjóð- vegakerfinu, einnig Þjórsárdalur. Aftur á móti eru Landmannalaug- ar utan við kerfið og þangað er einungis fært á sumarlagi, í Þórs- mörk aðeins á bílum með drifi á a.m.k. tveimur hjólum. í Land- mannalaugar er fólksbílafæri á sumrin og oft kemur það fyrir að ekið er þangað upp eftir með hjólhýsi. í þessari stuttu grein er ætlunin að greina frá nokkrum skemmti- legum stöðum sem hiklaust er mælt með að menn kynni sér, séu þeir á annað borð að velta því fyrir sér að eyða sumarleyfinu innan- lands. Frá Reykjavík er ekki nema steinsnar að Gullfossi og Geysi og ef veriö er að hugsa um helgarferð í bíl, þá er gaman að fara til Þing- valla, Laugarvatns, þaðan upp að Geysi í Haukadal og að Gullfossi. Á öllum þessum stöðum er hægt að tjalda, eða gista eftir því sem við á. Upp í Þjórsárdal eru frá Reykja- vík um 130 km. Þar er sundlaug sem byggð var þegar Búrfells- stöðin var í byggingu. Henni er vel haldið við. Þjórsárdalurinn er ákaflega skemmtilegur. Nefna má sérkennilega staði eins og Hjálp- arfoss, Háafoss og Tröllkonu- hlaup. ,,Þá var öldin önnur er Gaukur bjó á Stöng/ þá var ei til Steina- staða leiðin löng," segir í broti af gömlu viðlagi úr danskvæði. Bær fornmannsins Gauks Trandilsson- ar að Stöng hefur verið grafinn upp og þak sett á rústirnar. Þang- að ættu menn að leggja leið sína. í næsta nágrenni Stangar er Gjáin, geysilega fallegur staður og frið- sæll. Þjóðhátíðarbærinn sem reistur var við Búrfellsstöðina er nákvæm eftirlíking af Stöng. Bærinn er op- inn yfir sumartímann. ökuleiðin ÍLandmannalaugarer m.a. um Þjórsárdalinn. Annars er farið um Landsveitina. Um tvær leiöir er að ræða í Landmanna- laugar, Dómadalsleiðina svoköll- uðu, eða Sigölduleiöina. Sú fyrr- nefna er að margra dómi fallegri, enda liggur hin mestmegnis um óaðlaðandi brunasanda. Leiðin í Landmannalaugar er 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.