Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 74
Yfir Kjöl og Sprengisand Sagnir herma að fornmenn hefðu gert Grím nokkurn geitskó út af örkinni til þess að finna hentugasta staðinn undir alls- herjarþing. Úrslit mála urðu þau að Þingvellir í landnámi Ingólfs Arnarsonar teldust henta best sem Alþingisstaður. Nútímanum þykir þessi niðurstaða efalaust skrýtin, þar sem að með þessu ættu sumir lengra að fara á þing en aðrir. íslandssagan geymir þó engin mótmæli gegn þessari ákvörðun og með tímanum urðu ýmsar leiðir kunnar til Þingvalla, en þegar fram líða stundir gleymdust þessar leiðir. I dag þekkjast þær ekki. Við taka alls kyns hrakningasögur og hetju- ferðir landsmanna á hálendinu og í lokin myndast hinar frægu þjóð- sögur um útilegumennina, sem byggja sitt ból bak við há fjöll og víðáttumikla jökla. Eftir hina harmsögulegu ferð Reynisstaða- bræðra leggjast hálendisferðir meira eða minna af í nokkra mannsaldra. Með bílaöldinni vaknar aftur áhugi fyrir hálendisferðum og einn af frumherjunum er Einar Magnússon, fyrrverandi rektor Menntaskólans í Reykjavík. í bók- inni „Hálendið heillar", sem Loftur Guðmundsson skráði eftir ýmsum öræfabílstjórum, er lýsing á fyrstu bílferðinni yfir Sprengisand. Sprengisandur Einar Magnússon var einn af forkólfum þessarar ferðar. Að- dragandinn var nokkuð langur, en ef hlaupið er hratt yfir sögu, þá lögðu þeir Einar og félagar af stað í reynsluferð 1932. Óku um Suðurland og upp Landsveit þar til að Tungnaá var komið. Þar höfðu þeir engin vettlingatök heldur ferj- uðu bílinn, sem var 8—9 hestafla Ford, yfir fljótið, straumhart og breitt. Þetta virðist hafa verið ein af þeim ferðum, sem ekki sást fyrir endann á. Þeir bundu til vonar og vara tóman bensínbrúsa í langt snæri, sem síðan var fest við bílinn ef ske skyldi að hann lenti í ánni. Það væru þá einhverjir möguleikar á því að finna hann aftur og ná honum uppúr. Ferðin þetta sumar var þó ekki mikið lengri. Næsta sumar fara þeir sömu leiö og alveg yfir Sþrengisand á 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.