Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 82
tjáir að tefja hér lengur. Við yfir- gefum hverasvæðið og þokum okkurenn hærra upp og stefnum á skarð, sem er í vesturPrún Vonar- skarðs, sunnan undir toppmynd- uðu felli, sem hefur hlotiö nafnið Eggja. Er við höfum náð efstu brún þessa skarðs, opnast nýtt útsýni. Héðan blasir Hofsjökull við augum og efstu drög Nýjadals liggja fyrir fótum okkar. Ekki er ráðlegt fyrir ókunnuga aö halda beint niður í dalinn að ókönnuðu máli, pví hann er allbrattur innst, heldur skulum við skáskera hlíðina frá skarðinu og stefna á suðurbrún dalsins. Það er háls milli tveggja dala og hefur hann hlotið nafnið Mjóháls. Best er að ganga eftir honum endilöngum, því undir honum vestast er húsið. Af Mjóhálsi er víðáttumikið útsýni. Við sjáum eftir endilöngum Nýjadal, upp á suður- brúnir Tungnafellsjökuls, með hina hrikalegu skriðjökulstungu í Kaldagili, vestur yfir Sprengisand og til Hágangna, sem blasa við í suðurátt, þegar vestar kemur á hálsinn. Það hallar ört undan fæti og brátt blasir hið rauða þak sæluhússins við sjónum okkar. Við erum komin í næturstað, þreytt en ánægð eftir viðburðaríkan og skemmtilegan dag. En samt örlítið vonsvikin. Við fundum aldrei „melgrasskúfinn harða". Ég læt hér staðar numiö, þótt margt sé enn ósagt um Vonar- skarð. En ef þú lesandi góður hef- ur í hyggju að kynnast því nánar, en hefur ekki sjálfur farkost til ferðarinnar, skal þér bent á, að Ferðafélag íslands mun í sumar skipuleggja tvær ferðir í Vonar- skarð. Sú fyrri verður farin í júlí, en sú síðari í ágústlok. En ef þú ferö- ast á eigin spýtur, er ekkert auð- veldara en gista í húsinu við Nýja- dal og ganga þaðan með tjald austur Mjóháls í Vonarskarð og til baka aftur. Þá getur þú gist eina nótt í Vonarskarði, ef það hentar betur. Þeim tíma mun verða vel varið. Breiðholt — Kópavogur Látió kunnáttumennina smyrja bílinn á smurstööinni ykkar SMURSTÖÐ ESSO Stórahjalla 2, Kópavogi Sími 43430 Snjólfur Fanndal Rakarastofan Fígaró býður upp á: Klippingar fyrir dömur og herra, djúpnæringarkúra, permanent og mikið úrval af hársnyrtivörum. Rakarastofan Fígaró Laugavegi 51. Símar 12704 og 15434. Laugavegi 51. Símar 12704 og 15434. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.