Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 88
Ef gott er skyggni á Jökulinn þá liggur besta gönguleiðin á hann frá Stapafelli, sem er keilulaga fjall suðvestan við Jökulinn. Stefnan er tekin suðvestur fyrir Þríhyrninga, sem eru mjög hátt í jöklinum. Snæfellsjökull er 1446 metrar á hæð. Ég hef í mínum ferðum lagt ríka áherslu á að menn hafi með sér sólgleraugu þegar farið er á jökulinn í björtu veðri, en þau þurfa helst að vera lokuð. Undir Jökli er skemmtileg gönguleið á milli Arnarstapa og Hellna. Gaman er að skoða Gat- klett og aðrar kynjaklettamyndir sem sjórinn hefur sorfið þarna. Þarna eru Lóndrangar, sérkenni- legt fyrirbrigði, og Svalþúfa eða Þúfubjarg, þar sem Kolbeinn jöklaskáld kvaðst á við skrattann. Minna má á Djúpalónssand, Drit- vík, sem er gamall útróðrarstaöur. Við Hellissand má sjá merki gam- alla verbúða og fleira og fleira mætti upp telja. Af nógu er að taka. Að lokum vil ég minnast á ágætan útsýnisstað við Lýsuhól á Snæfellsnesi. Fyfir ofan staðinn er Smjörhnjúkur og af honum sést mjög víða. Bjóðum íslend- ingum mjög hag- stæð kjör Úlfar Jacobsen ferðaskrifstofa Austurstræti 9. Sími: 13491 — 13499 Bo\: 886 Telex: 2186 Kynnist töfrum öræfanna 6 daga ferðir 12 da}»a ferðir 13 daj»a ferðir 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.