Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 90
upp á var ísbjarg eitt mikið í 1580 metra hæð og nokkrum kílómetrum frá var 1666 metra tindurinn, Goðasteinn eða Guðnasteinn eftir því hvað menn vilja kalla hann. Þarna er toppurinn á tilverunni. Tilveran fékk jafnvel enn meiri tilgang, þegar að niðurleiðinni kom. Jöklabanar Ferðafélags is- lands undir stjórn Magnúsar fararstjóra Guðmundssonar, héldu til baka niður sömu leið, en skíðamennirnir tveir, blaða- maðurinn og heildsalinn, renndu sér niður á Fimmvörðuháls og báðir voru á þeirri skoðun eftir þá „salíbunu", að ekkert í heimi hér væri eftirsóknarverðara, skemmtilegra né tilkomumeira en að renna sér á skíðum niður um sexhundruð metra eftir ósprungnum jökli, leið sem ef- laust er sex kílómetrar að lengd. í Þórsmörk var komið klukkan að ganga þrjú aðfaranótt hvíta- sunnudags eftir samtals 14 tíma stanslaust labb og rennsli með hafurtask til útilegu á bakinu auk skíðanna síðasta hluta leiðar- innar. Sá hluti var tvímælalaust erfiðastur enda ekki farið niður af Fimmvörðuhálsi á beint heppilegasta staönum. Skíöa- mennirnir álpuðust niður Heljar- kamb á snjóskafli og eltu Hvanngilið þar til inn í Mörkina var náð. Hvanngilið er mjög erfitt yfirferðar, grýtt, bratt og eftir því rennur straumþung á. Engu að síður var dýrlegt að komast í Þórsmörkina, þó ekki væri það fyrir annað en að sjá upplitið á hinum dauðadrukkna fjölda sem starði gapandi á tvo menn vaða Krossá og bera skíði ásamt fleira hafurtaski á bakinu. Ýmsir héldu að hér væri um ofsjónir að ræða og drukku ekki meira þá nóttina. FERÐAMENN! VERIÐ VELKOMIN BtiRFEll H.E. Sími: 96-41120 HÓSAVÍK Matvörur % Sælgæti Snyrtivörur # Hreinlætisvörur LÍTIÐ ÍNN 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.