Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 94
Hótel Reynihlíð Mývatnssveit, sími 96-44170. Gisting: 28 herbergi, þar af eru 8 með baði. Rúm eru 45. Veitingasalur fyrir 150 manns er opinn frá kl. 08:00-23:30 alla daga. Fjölbreyttur matseðill og bar er á hótelinu. Hótelstjóri: Arnþór Björnsson. Hótel Reykjahlíð Skútustaðahreppi, S-Þing., sími 96-44142. Gisting: Hótel Reykjahlíð, sem er opið yfir sumartímann hefur 12 eins- og tveggja manna herbergi. Hand- laug er í hverju herbergi og bað á gangi. Allar máltíðir eru á boðstólum. Hótelið getur tekið á móti allt að 50 manna hópum í mat. Hótelstjóri: Guðrún Sigurðardóttir. Hótel Valaskjálf Egilsstöðum, símar 97-1261, 1262 og 1361. Gisting: 31 herbergi, eins til tveggja manna og öll með sér snyrtingu. Heit- ur og kaldur matur er á boðstólum alla daga frá kl. 08:00-23:30. Góð að- staða fyrir fundi og ráðstefnur. Af- greiðsla fyrir sérleyfishafa Akur- eyri-Egilsstaðir, Egilsstaðir-Seyðis- fjörður (Smyrill), Höfn í Hornafirði. Hótelstjóri: Finnur V. Bjarnason. Gisihúsið Egilsstöðum Sími 97-1114 Morgunverður og gisting: 18 eins- til tveggja manna herbergi. Selur veiði- leyfi í ár og vatnasvæði Lagarfljóts og Jökulsárhlíðar. Hótelstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Hótel Edda Hallormsstað, S-Múl. Sími um Hallormsstað. Gisting: 22 eins- og tveggja manna herbergi í barnaskóla og húsmæðra- skólanum. Veitingasalur opinn 08:00-23:00. Morgunverður. Verð á veitingum skv. matseðli. Opið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Sigríður Einarsdóttir. Hótel Edda Eiðum, S-Múl. Sími: 97-3803. Gisting: 42 eins- og tveggja manna herbergi. Svefnpokapláss. Veitinga- salur er opinn 08:00-23:00. Morgun- verður. Verð á veitingum skv. mat- seðli. Sundlaug. Opið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Guðmundur Kristinsson. Hótel Edda Staðarborg, Breiðdal. Sími: 97-5683. Gisting: 9 eins- og tveggjamannaher- bergi. Svefnpokapláss. Veitingasalur er opinn 08:00-23:00. Morgunverður. Verð á veitingum skv. matseðli. Opið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Margrét Brynjólfsdóttir. Hótel Höfn Hornafirði, sími 97-8240. Gisting: 40 herbergi, 70 rúm eru á hótelinu. Morgunverður er hlaðborð. Verð á máltíðum er samkvæmt mat- seðli. Mjög góð aðstaða er til ráð- stefnu- og fundahalda á Hótel Höfn, og vínbar er opinn yfir sumartímann. í bænum er sundlaug, en gufubað á hótelinu. Rétt við hótelið er 9 holu golfvöllur. Hótelstjóri: Árni Stefánsson. Hótel Edda Nesjaskóla, Hornafirði Sími: 97-8470. Gisting: 36 eins- og tveggja manna herbergi. Svefnpokapláss. Veitinga- salur opinn 08:00-23:00. Morgun- verður. Verð á veitingum samkv. matseðli. Opið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Auður Ingólfsdóttir. Kynnist yðar eigin landi Það gerið þér bezt með því að gerast félagi í FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS. Árgjaldinu er alltaf í hóf stillt og fyrir það fáið þér Árbókina, sem ekki fæst í bókabúðum, og mundi kosta þá mun meira en félagsmenn greiða fyrir hana með árgjaldinu. Ár- bækur félagsins eru orðnar 51 talsins og eru fullkomnasta íslandslýsing, sem völ er á. — Auk þess að fá góða bók fyrir lítið gjald, greiða félagar lægri fargjöld í ferðum félagsins og lægri gistigjöld í sæluhúsum. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERA í FERÐAFÉLAGINU. Gerizt félagar og hvetjið vini yðar og kunningja til að gerast einnig félagar og njóta FEttOAFÉi,AG ÍSLAJVDS Öldugötu 3 — Reykjavík. Símar 19533 og 11798. 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.