Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 98
— Hvar hcfurðu verið í matartímanum, Lísa? Sjeffinn er búinn að spyrja um þig í meira en klukkutíma. — Skrifstofustjórinn bauð mér að prófa nýja bíl- inn sinn. Mikið gasalega á hann flotta íbúð. • — Þjónn. H vers konarpöddur eru petta eiginlega, sem eru á labbitúr í grcenmetisskálinni? — Hafið pér aldrei heyrt talað um vítamín, frú mín góð? • — Mamma. Frikki kyssti mig í dag. — Þú hefur væntanlega streitzt á móti? — Já, í hvert skipti. • — Jœja, hvað ert pú að djobba núna, Kalli? — / hreingerningum. Laga til hjá hernum. Handsprengjur, bombur og pess háttar. Vel borgað. — En ef petta springi nú einn góðan veðurdag? — Það kemur mér ekkert við. Ég á hvorl eð er ekkert í pessu. — Ég skil þetta bara alls ekki, sagði yfirfanga- vörðurinn við fangelsisstjórann. — Við höfum haft vörð við allar útgönguleiðir og samt er hann strok- inn. Getur verið að hann hafi notað einhvern inn- ganginn, svínið að tarna? • — Það kemur ekki til mála, Gerða mín, að lœkn- irinn gefi pér pilluna. Þú ert ekki nema 15 ára og pú verður sko að bíða pangað til pú ert 17. — Já, en góða mamma. Ef ég verð nú ekki jafn svakalega heppin nœstu tvö árin og ég hef verið pau tvö síðustu? — Og hvernig bragðast maturinn? spurði þjónn- inn smeðjulega. — Jú, takk fyrir. Saltið stendurfyrir sínu en næst mætturðu bleyta það svolítið betur upp í meiri súpu. • — Þetta var nú ekki nein sérstök prédikun hjá séra McLean, stundi McGregor á leiðinni úr kirkju. — Jœja, sagði frú McGregor. — Þú getur nú svo sem ekki œtlazt til mikils eftir að hafa sett slitna buxnatölu í söfnunarbaukinn. • — Góðan daginn, sagði nágranninn í blokkinni, þar sem hann stóð frammi á ganginum og sveiflaði kjötöxinni. — Ég ætlaði bara að bjóðast til að stilla píanóið hennar dóttur þinnar. — Komdu nœr, sagði kerling við innbrotspjófinn. — A nnars hleypi égaf. . . • — Ég vil skilja við hann. — Því þá það. Er hann ekki fyrirmyndareigin- maður? — Jú, jú. — Og hann hefur góð laun? — Það er ekkert að í peningamálunum. — Lemur hann þig? — Nei. — Gleymir hann brúðkaupsdeginum? — Nei, aldrei. — Þá skil ég þetta hreint ekki. Nema það sé framhjáhald. — Einmitt. Hann á ekkert í einum krakkanum. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.