Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 100
Tryggingastofnun ríkisins hefur með höndum slysa-, ellí-, örorku-, ekkna-, mæðra- og barnatryggingar — samkvæmt lögum um almannatryggingar. Afgreiðsla fyrir: Atvinnuleysis- tryggingasjóð, Lífeyrissjóð starfsmanna rikisins. Athygii fólks á ellilifeyrisaldri er vakin á þvi. að lífeyrir hækkar uni ca. 8% fyrir hvert ár eftir 67 ára aldur. sem lífeyrir er ekki tekinn. allt að 72 ára aldri. Sá sem hyrjar töku lífeyris við 72 ára aldur fær því 40% hærri lifeyri en sá. sem tekur lífeyri frá 67 ára aldri. Lífeyrissjóður barnakennara. Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna. Erfðafjársjóð Lífeyrissjóð Ijósmæðra, Byggingarsjóð aldraðs fólks. Það sem mælir með frestun fyrir þá. sem ekki þurfa beinlínis á lífeyrinum að halda, er: að hækkun er verðtryggð að þvi leyti, að hún reiknast ofan á þá lífeyrisfjárhæð, sem gildir, þegar lífeyrinn er greiddur að lífeyririnn er tekjuskattsskyldur, sem varðar þeim mun meiru, sem hann leggst við hærri tekjur, að falli maður frá, sem hefir frestað töku lífeyris, nýtist réttur hans til hækkunar maka á lífeyrisaldri, sem hinn látni kann að skilja eftir sig. Það sem mælir á móti frestun, er að lífeyr- isþegi, seni ekki lætur eflir sig maka, kann að falla frá, áður en hann hefir notið hækkunarinnar. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.