Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 5
og nu tæki hafi það verk með höndum að framkvœma lokaathugun á hús- nœði þess, þegar vinnutima lýkur, til þess að tryggja að hvergi verði nú komizt inn. Grétar segir nokkur skýr dæmi af því hvernig þjófar hafa gengið inn i fyrirlœki um hábjartan dag og haft á brott með sér verðmæti, húsmuni og vörurfyrirframan nefið á starfsfólkinu. Bls. 25. Samkvœmt efnahagsspám vestan hafs mun enn draga úr almennri neyzlu í Bandaríkjunum á seinni helmingi þessa árs en útlit er fyrirað Iteldur rœtist úr á öðrum fjórðungi 1981. Þegar gœtir verulegs sam- dráltar i sölu á islenzkum fiskafurðum i Bandaríkjunum. A Imenningur þar í landi sœkir ekki veitingastaði, þar sem boðið er upp á íslenzkan fisk, í sama mæli og áður. Sölutregðan er ekki úr sögunni því að áslandið á enn eftir að versna. Bls. 35. Einn stœrsti liðurinn í útflutningi íslendinga til Norðurlandanna á siðasta ári var gómsœta lambakjötið, ostar og mjólkurduft, einkum þó lambakjötið. Mörgum finnst verðið sem fyrir kjötið fæst nánast móðgandi, aðeins þriðjungur af heildsöluverði hér innanlands. Er nema von aðmenn spyrji hvort hérsé verið aðgefa norrœnum brœðrum að borða fyrir tvo milljarða á ári. Stœrsti liðurinn i innflulningi Norð- urlandanna til Islands eru vélar alls konar og tœki. Flutningatœki, þar með taldir bílar og landbúnaðartœki, eru í öðru sœti. Siðan koma málmar, pappírsvörur og trjávörur. Um viðskiptin við Norðurlöndin er fjallað nánar í grein á bls. 48. Skoðun 44 Framleiðsla og útflutningur ullar- vöru Þættlr úr ritgerð tll lokaprófs vlð vlðsklpta- delld Háskóla islands eftlr Friðrlk Jóhanns- son og Kjartan G. Gunnarsson. Sérefni 48 Við höfum fátt að bjóða — frænd- ur vorir hins vegar margt Viðskiptln við Norðurlöndin „óhagstæð" um 80 mlll|arða. 50 Johan Rönning: Samningagerð upp á milljarða — og olíusparandl tækl kynnt. 51 Nathan og Olsen: Hröð og góð viðskipti, — en Islandsumboð Dana hvimlelð. 52 Góð og hröð afgreiðsla — seglr B|öm Guðmundsson lorstjórl hjá Ásblml ðlafssynl. 53 Enn eimir eftir af nýlendustefnu Dana Danir elga verulegra hagsmuna að gæta i sambandl við umboð fyrlr Island, sem þelr hala teklð að sér fyrlr tyrirtækl viða um helm. 55 Guido Bernhöft: islandsumboð Dana — erlendlr sölumenn og kommóöu-helldsalar. 56 Drykkur hvítu hreindýranna 58 Byggö 62 66 Kópavogur: Miðdepill höfuðborg- arsvæðisins Kópavogur er annar stærstl bær á Islandi á eftlr Reykjavík, en þar skllur á mllll hans og annarra kaupstaða af svipaðrl stærð að Kópavogur fór ekkl að byggjast að ráðl fyrr en upp úr 1950. Um heima og geima Léttmeti Til umræðu Skemmdarverkamennirnir 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.