Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 15
Húsin í Asparfelli og Æsufelli þar sem um 400 íbúðlr tengjast sameiginlegu myndsegulbandskerfi. i synlegur búnaður fyrir fjölbýlishús um 250 þúsund. Þá er það leigan á sjálfu mynd- efninu, sem tekið skal til sýningar. Um það atriði er erfitt að fullyröa nokkuð. Mikið af þessu efni kemur á spólum frá tengiliðum erlendis, sem taka dagskrárefni erlendra sjónvarpsstöðva upp á myndseg- ulband og senda spólur heim. Séu spólurnar fengnar að láni hjá myndsegulbandsbönkum eða út- lánastofum, sem hér eru þegar starfræktar, má gera ráð fyrir að greiddar séu um 3000 kr. fyrir venjulega bíómynd. Þar sem nokkur fjölbýlishús njóta útsendinga frá sama tækinu er dagskrá kynnt í anddyri hvers húss. Venjulega eru útsendingar á fimmtudagskvöldum. Þá er eitt- hvert barnaefni fyrst á dagskrá, síöan eitt eða tvö erlend dag- skráratriði, gjarnan nýlegar bíó- myndir. Eftir útsendingar RUV á föstudögum og laugardögum eða rétt fyrir dagskrárlok er svo sent út á innanhússkerfunum og þá eitt- hvað fram yfir miönætti. Mynd- segulbandstækið sjálft hefur að- setur í skrifstofu húsfélagsins t.d. og er þar tengt beint inn á loft- netskerfið og síðan liggja mjóir þræðir á milli húsþakanna og inn á næstu kerfi, þar sem fleiri en eitt hús eru tengd saman. Afspilunin af þessum tækjum er að miklu leyti sjálfvirk og hægt að stilla inn á tölvuúr upphafstíma dagskrár- innar. Þegar nokkur hundruð íbúðir eru þannig með sameiginleg afnot af einu kerfi dreifist tilkostnaður auðvitað mun meira en í öðrum tilvikum. Til dæmis um ..áskriftar- gjald" má nefna að í fjölbýlishús- um í Krummahólum, þar sem 140 íbúðir eru á sama kerfi, greiðir hver íbúð um 2000 krónur á mán- uði fyrir afnot af myndefni og annan reksturskostnað. Það er því ofureinfalt fyrir marga húsráðend- ur að sameinast um einkasjón- varp. í notkun á landinu og um 20 þúsund manns hafa með þessum byltingarkennda tæknibúnaði 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.