Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 16
Another exciting new release from VCl — she hungeredfor fame the men in her life offered love, danger, excitement iSiirl in «old Boots Two men battle for the love of a glamourous nightclub dancer.to a background of drug trafficking and.gangland violence - action packed drama full of music songs and excitement. . Jody Daniel .. Leshe McRae .... Tom Pace .... Mark Herron .... Bara Byrnes William Bagdad .... Victor Izay .. Harry Lovejoy . James Victor Critter .. Michele ... Buz ..... Leo ...... Joan ..... Marty .... Mr Casey Harry ... Joey ..... Featuring the Gold Boot Girl Dancers CHRIS HOWARD and THE CHALICE” FIVE PRESTON "Bongo Rock' EPPS Ted V. Mikels Producer ánd Director Feature Film Approximate running time 90minutes Consumer Video Distribution VCLVideo Services Ltd. 58 Parker Street, London WC2, England. Tel: 01 -405 3732, Telex: 8814427 Unioo Utlánastofur fyrir myndefni til afspilunar á myndsegulbandstækjum hafa tekið til starfa f Reykjavík Kynningablað fyrir einn dagskrárþáttinn sem leigður er út. En hvað um lagalegu hliðina? Verður þetta framtak einstakling- anna eyðilagt með afskiptum lög- reglu og annarra yfirvalda? Eftir því sem komizt verður næst er lítill áhugi á því hjá Rannsóknarlög- reglu ríkisins að fara að þefa uppi myndsegulbandstæki á einka- heimilum og lögfróðir menn telja útilokað að leggja bann við notkun myndsegulbandstækjanna þar sem húsfélög koma sér saman um hana innan þinglýstra eigna við- komandi einstaklinga. Þar sé því ekki um sjónvarpsdreifingu til al- mennings að ræða og þess vegna ekki farið inn á verksvið Ríkisút- varpsins. Varðandi höfundarrétt á því efni, sem tekið er upp úr RUV og endursýnt í heimilissjónvarpi, telja kunnugir jafnfráleitt að frjáls afnot efnisins innan þessara marka verði stöðvuð og þegar koma átti í veg fyrir eðlilega notk- un hljóðsegulbanda til upptöku og afspilunar á hljóðvarpsefni. Sigurður G. Ólafsson sagði: „Varðandi höfundarréttinn, sem sumir talsmenn Ríkisútvarpsins telja fyrir borð borinn með heima- notkun myndsegulbandstækj- anna, er vert að hafa í huga tví- skinnung Ríkisútvarpsins, sem hefur annars vegar birzt í hugleið- ingum um brot á höfundarréttar- lögum og hins vegar í beinni hvatningu til fólks um að nota myndsegulbandstæki heima við til að taka upp efni úr dagskrá sjón- varpsins og njóta þess síðar. Ríkisútvarpið hefur grætt ómæld- ar milljónir á að hvetja fólk í aug- lýsingum til að kaupa sér mynd- segulbandstæki, vinna húsverkin meðan tekin er upp dagskrá sjón- varpsins og setjast svo niður og horfa á þetta efni á fimmtudags- kvöldum. Allt hjal forráðamanna Rikisútvarpsins um verndun höf- undarréttarins hefur fallið um sjálft sig." Á markaði hér eru myndsegul- bandstæki, sem tilheyra þremur mismunandi kerfum og eru svo- kölluð Beta- og VHS-kerfi (Video Home Service), búin að hasla sér völl á nokkrum tíma en nýtt kerfi er nú verið að kynna. Er það kallað Video 2000, sem Philips-verk- smiðjurnar eru frumkvöðlar að. Mjög erfitt er að átta sig á stööu tveggja eldri kerfanna, hvort þeirra sé „vinsælla" eða ,,betra" né heldur hvort tilkoma hins þriðja tákni einhverjar markverðar breyt- ingar á markaösstöðunni, jafnvel byltingarkenndar, hvað þá að sér- fræðingar myndi sér ákveðnar skoðanir um það hvort eitt kerfi eigi eftir að ryðja hinum úr vegi eða hvort tvö kerfi eða jafnvel fleiri muni dafna hlið við hlið á komandi árum. Ekkert virðist benda til þess að þau tæki, sem nú eru í notkun muni skyndilega úreltast." Menn þurfa ekki aö óttast að þeir séu að kaupa köttinn í sekknum, hvaða kerfi sem þeir velja nú", segja hinir vísu menn og benda á að tekið hafi 10 ár að staðla kasettuhljóðsegul- bönd. Philips-verksmiðjurnar hafa heitið væntanlegum kaupendum hinna nýju tækja sinna, að þau verði fullgjaldgeng ákveðið árabil. Það gefur aftur á móti vissa vís- bendingu um útbreiðslu hinna mismunandi kerfa aö nýlega birti fyrirtækið Magnetic Video, sem starfar í Bretlandi og Bandaríkj- unum og framleiðir og selur myndefni á segulbandi, upplýs- ingar um dreifingu segulbands- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.