Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 41
Portúgal, sem hefur samiö um kaup á meira en 20 þús. tonnum. Þar er um verulega aukningu að ræöa og jafnframt stærsta samn- ing, sem gerður hefur verið í einu lagi. Með viðbótarmagni, sem hugsanlega kann um að Semjast samkvæmt ákvæðum samnings- ins, getur þetta magn farið í 30 þús. tonn íheild. Sþánn er næstur í röðinni af markaðslöndum fyrir saltfisk, blautverkaðan. Á þessu ári er búið að selja Sþánverjum 11.200 tonn og er það meira magn en nokkurn tíma í tugi ára. Þar er líka hugsanlegt að gera viðbótar- samninga í haust. Búið er að semja viö ítali um kaup á 6600 tonnum, sem er meira en selt hefur verið á Ítalíumarkað um langt skeið. Til Grikklands hafa verið seld á annað þúsund tonn. Aðal- samningur við Grikki er vanalega gerður á haustin. Hér og þar ann- ars staðar er svo um smærri sölur að ræða. Skýringar á þessari styrku markaðsstöðu fyrir saltfisk eru tvenns konar. Aflétt hefur verið innflutningshöftum í Portúgal og einnig er innflutningshlutfall ís- lendinga að hækka á mörkuðum. Að sögn Friðriks Pálssonar, framkvæmdastjóra, Sölusam- bands ísl. fiskframleiðenda, var búið að flytja út 24.400 tonn í júnílok af blautverkuðum þorski ein- vöröungu. Átta eða níu skiþ hafa verið stanzlaust í saltfiskflutning- um síðustu tvo mánuði og lætur nærri að útflutningsverðmæti salt- fisks það sem af er árinu sé um 24 milljarðar. Á sama tíma I fyrra var útflutningurinn áberandi lítill. Friðrik Pálsson sagði: ,,Ef við hefðum séð fyrir þróunina í afla- málum hefðum við eflaust getað Verðið hefur þó lækkað nokkuð. Jónas nefndi, að hann heföi náð sölum allt að $7.70 fyrir prótein- einingu af mjöli, en hún væri núna í $7.30. Meöan verðið er nálægt 7 dollurum og þar yfir er ekki hægt að kvarta að mati Jónasar. Nýlega voru seld 500 tonn af lýsi á $444 hvert tonn. Megnið af lýsi var selt á $490 í fyrra en það var algjört topþverð. Meðan verð- sveiflurnar eru ekki meiri telja mjöl- og lýsisframleiðendur sig geta vel við unað. Eftirsþurn eftir þessum afurðum getur ekki talizt mikil, en þó hefur tekizt að selja alla íslenzka fram- samið um sölu á meiri saltfiski. Það var áætlað að stjórna fisk- veiðunum þannig að heildar- þorskaflinn yrði um 300 þús. tonn á árinu. Ef okkur heföi grunað að hann færi yfir 400 þús. tonn hefðum við getað selt miklu meira.“ leiðslu, bæði lýsi og mjöl, þó að misjafnt sé hver söluhraðinn er. Jónas Jónsson var að því spurður, hvort hann teldi að allt myndi seljast sem íslenzkir fram- leiðendur gætu boðió af mjöli og lýsi á næstunni og var hann trú- aður á það. Öll mjölframleiðsla landsmanna í fyrra var um 200 þús. tonn og lýsisframleiðsla losaði 100 þús. tonn. Þó erfitt sé aö spá fyrir um framleiðslumagn þessa árs má þó búast við einhverjum samdrætti. Heildarverðmæti alls útflutts mjöls var 26,8 milljaröar króna og út- flutningur á lýsi nam um 12.1 mill- jarði árið 1979. Verð á lýsi og mjöli er gott um þessar mundir „Þó ég segi nú sjálfur frá, þá er ég búinn að vera í þessum viðskiptum í nærri 43 ár og annaðhvort er ég þá hreinn kjáni eða ég veit eitthvað um þetta“, sagði Jónas Jónsson, framkvæmdastjóri Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjunnar, þegar blaðið innti hann frétta af stöðu mark- aðsmálanna varðandi mjöl og lýsi. „Það er mitt álit“, hélt Jónas áfram, „að verð á lýsi og mjöli sé í raun og veru gott.“ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.