Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 43
Álmarkaðir hafa aldrei verið jafn hagstæðir fyrir ISAL og nú Álmarkaðir hafa aldrei verið jafnhagstæðir fyrir íslenzka álfélagið og einmitt núna síðustu mánuði. Að sögn Ragn- ars Halldórssonar, forstjóra hefur allt verið flutt út jafn- óðum, sem framleitt hefur verið. Hann bætti því við, að vondu fréttirnar væru þær, að fjári hart væri að fá ekki nægilega orku til að framleiða í svo hagstæðu markaðs- ástandi, en orkuskömmtun bitnaði á álverinu fjóra fyrstu mánuði ársins. Hvað horfunum á álmarkaði viðvíkur eru sérfróðir menn bjart- sýnir. Þær eru þó mjög háðar því hvort ástandið, sem nú ríkir í efna- hagsmálum í Bandaríkjunum breiðist út til Evrópu. Núna er ál- verðið í Bandaríkjum um 1700 dollarar á tonnið en í Evrópu rúm- lega 1800 dollarar. Veröið var mjög svipað eða næstum hió sama beggja vegna hafsins framan af árinu en nú síðustu vikurnar í maí „Það setur svip á ferðamálin um þessar mundir, að viss efnahags- legur samdráttur er víða um lönd og hins vegar er það svo óvissan í samgöngumálum hér á landi, sem kemur fram á ferðamálunum", sagði Heimir Hannesson, for- maður Ferðamálaráðs fslands. (slenzk yfirvöld og ferðamála- aðilar hafa aldrei staöið fyrir jafn- skipulagsbundnum aðgerðum og varið jafnmiklu fjármagni til fram- gangs ferðamálunum á ýmsum mörkuðum og einmitt nú. Vegur þetta nokkuð á móti samdráttar- þróuninni, bæöi austan hafs og vestan. Þróunin er sú hér á landi eins og í öðrum aðildarlöndum OECD, að ferðamennirnir hafa hér lengri viðdvöl þannig að heildar- tekjur af ferðamennskunni minnka ekki eins mikið og bein fækk- un ferðamanna gæfi til- efni til að ætla. Útlendir ferða menn, sem hingað komu í fyrra fór álverið lækkandi í Bandaríkj- unum en hefur staðið í stað í Evrópu. Ál var flutt út fyrir um 100 milljónir dollara í fyrra en Ragnar Halldórsson reiknaði með að heildarútflutningur þessa árs næmi 120 milljónum dollara. Hins vegar benti Ragnar Halldórsson á, að allt eins mætti búast við ein- hverjum framleiðslutakmörkunum vegna orkuskorts hér innanlands síðari hluta ársins. voru um 80 þús. talsins. Þeirverða sennilega nokkru færri nú. Gjald- eyristekjurnar af erlendum ferða- mönnum námu 16 milljöröum í fyrra. Bandaríkjamenn eru enn flestir þeirra erlendu ferðamanna, sem leggja leiö sína til íslands. Þó hefur þeim fækkað tölulega frá því fyrir fáeinum árum en eru enn fleiri en allir Norðurlandabúar, sem landið heimsækja. Næstir koma Þjóð- verjar og síðan Norðurlandabúar. Frökkum hefur fjölgað hér eftir að beint flug hófst milli l'slands og Parísar. Svisslendingar eru áber- andi í hópferðum. Á sama tíma og þessara áður- nefndu skilyrða gætir hefur verið mikil gróska í uppbyggingu ferða- mennskunnar hér innanlands. Hótelbyggingar eru áberandi víða um land. Þær framkvæmdir eru fjármagnaðar með tilstuðlan Ferðamálasjóðs og mikil eftir- Örar verðbreytingar hafa orðið á álmarkaði síðasta árið, á nokkurra mánaða fresti. Helzta viðmiðunin í stærri viðskiptum á álmarkaði er hiö svokallaöa Alcan List-verð. Það hækkaði síðast 27. marz úr 1600 í 1750 dollara tonnið. Á spotmarkaði fór verðið yfir 2000 dollara tonnið, þegar það var hæst en er nú um 1800 dollarar í Evrópu og 1700 í Bandaríkjunum eins og áður sagði. Helztu markaðir fyrir framleiðslu íslenzka álfélagsins voru í fyrra: Efnahagsbandalag Evrópu 71%, Efta-lönd 23% og önnur lönd um 5%. Eins og horfurnar eru nú, eru ekki líkur á að þessi hlutföll breyt- ist mikið. Helztu sérfræðingar í álmark- aðsmálum spá því að þessi ný- byrjaði áratugur eigi aö geta orðið hagstæður fyrir framleiðslufyrir- tækin. Eftirspurn er talin veröa meiri en framleiðsla. Mikil eftir- spurn er eftir áli í stað annarra þyngri málma, t.d. íbílaiðnaðinum, þar sem framleiðendur reyna að gera tæki sín léttari vegna hækk- andi orkuverðs. spurn er eftir fyrirgreiðslu frá hon- um til byggingar gistihúsa og veitingastaöa. Meðal þeirra fram- kvæmda, sem unnið hefur veriö að undanfarið má nefna stækkun við Hótel Borgarnes, nýtt hótel á ísa- firði, og verulega stækkun við Hótel KEA á Akureyri en fram- kvæmdir þar munu hefjast í september. Þá hefur verið reist gistiálma við Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum og á Hvolsvelli hefur verið reist lítið hótel. Færri ferðamenn — en gjaldeyristekjur af ferðamennsku lækka ekki hlutfallslega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.