Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 51
Nathan og Olsen: Hröð og góð viðskipti, en íslandsumboð Dana hvimleið „Það eru tvær hliðar á þessu“, sagði Hilmar Fenger, forstjóri Nathan og Olsen, hins gamal- gróna innflutningsfyrirtækis. „í fyrsta lagi eiga Norðurlandaþjóð- irnar við efnahagserfiðleika að stríða, sem koma fram í síhækk- andi vöruverði frá þeim, en í örðu lagi verður að undirstrika að öll verslun við þessar nágrannaþjóð- ir okkar gengur mjög fljótt og vel fyrir sig.“ Nathan og Olsen flytur inn sykur frá De Danske Sukkerfabrikker og hefur tryggt umbjóðanda sínum stóran hlut á sykurmarkaði hér. Þá flytur N&O inn ýmsa aðra matvöru frá Norðurlöndum, auk þess byggingavörur, málningu, glerull, járn og stál, svo eitthvað sé nefnt. ,,Ég get nefnt það sem dæmi um hraðann í viðskiptum við Dani, að ef við pöntum á t.d. mánudegi— þriðjudegi, þá getum við verið vissir um að varan er lögð af stað frá Dönunum viku síðar.“ Hilmar kvaðst hafa heyrt þær raddir, sem lýsa óánægju með það hversu óhagstæður jöfnuður er á viðskiptunum við Norðurlöndin. „Ég er fríverzlunarmaður“, sagði hann, ,,og með tilkomu al- þjóðaviöskipta sé ég ekki að jöfn- uður þurfi endilega að vera á milli einstakra þjóða. Ekki kvarta Bandaríkjamenn yfir ójöfnuðinum á viðskiptunum við okkur“. Við spurðum Hilmar hvort ekki væru nein umkvörtunarefni í við- skiptum við frændur vora á Noröurlöndum. „Jú, að sjálfsögðu er alltaf hægt að kvarta yfir einhverju, ég hef til dæmis alltaf átt bágt með að sætta mig við það hvað Danir eru gjarnir á að taka sér umboð fyrir erlenda aðila fyrir öll Norðurlöndin. Þetta kemur gjarnan þannig út að fyrir danska verzlun vinna þessi fyrir- tæki vel, en þegar til endurútflutn- ings kemurfrá Danmörku eroft um heldur slaka þjónustu aö ræða. Það er nefnilega sérstök kúnst að standa í útflutningi." 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.