Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 53
ENN EIMIR EFTIR AF NÝLENDUSTEFNU DANA „Danir eiga verulegra hagsmuna að gæta í sambandi við umboð fyrir ísland sem þeir hafa tekið að sér fyrir fyrirtæki víða um beim, en einnig verður það æ algengara að Danir stundi hér beina sölumennsku og til- boðasöfnun“, sagði Árni Árnason, fram- kvæmdastjóri Verzlunarráðs íslands í viðtali við Frjálsa verzlun. Hjá ráðinu hefur mál þetta verið til umræðu að undanförnu og það hvað sé til bragðs að taka. Greinilegt er aö Danir eru harðir sölumenn, en sumir innflytjendur hér vilja meina að enn eimi eftir af nýlendustefnu þeirra. Segja þeir að komið hafi í Ijós við eftir- grennslanir erlendis að Danir hafi fengiö umboð fyrir ísland og sagt að Island væri hluti af Danmörku! Árni Árnason sagði að Verzl- unarráðið hefði hugleitt að beita áhrifum sínum við verzlunarráð annarra landa og einstakra borga, t.d. í Bandaríkjunum og Evrópu og hvetja til þess aö framleiðendur í þessum löndum seldu beint til ís- lands án söluumboðs í þriöja landi. Einnig mætti segja að æski- legt væri að opinberir aðilar settu það skilyrði fyrir erlendum inn- kaupum, að erlendi aðilinn hefói íslenzkan umboðsmann, en slíkter ekki gert. Það er jafnmikilvægt að beina opinberum innkaupum til innlendrar verzlunar og innlends iðnaðar. ,,Eina varanlega lausnin", sagði Árni, ,,felst þó í bættum skilyrðum íslendinga til verzlunar, þannig að þeir njóti eðlilegs aðstöðumunar til verzlunar hérlendis umfram út- lendinga. Á það vantar mjög og þetta vita erlendir aðilar. Verð- myndunarhöft, lánsfjárskömmtun og 1% verðbólga á viku eru starfs- skilyrði, sem Vesturlandabúar hvorki þekkja né skilja frá sínum heimalöndum. Einnig má nefna, að við því liggja sérstök viðurlög að nýta húsnæði til skrifstofu- eða Kaupmannahöfn, hln gamla höfuðborg (slands. Ríkir þar enn nýlendustefna varðandi viðskiptamál (s- lendinga?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.