Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 57
fannst þaö á 60 feta dýpi, í brunni, sem leyndist undir ísaldar gamalli hraunbreiöu. Áfengiseinkasala finnska ríkis- ins er einnig framleiðandi aö Kos- kenkorva Vodka, Twenty One Lemon, Twenty One Chocolate & Mint og Twenty One Cherry, en það síöastnefnda er nýkomið á markaöinn hérlendis. Allar Twenty One tegundirnar eru fáanlegar í Fríhöfninni en Chocolate & Mint er ekki fáanlegt í ÁTVR en vonir standa til aö úr rætist áöur en langt um líður aö sögn innflytjanda. Á síöastliðnu ári var Twenty One Lemon meö mest seldu áfengu drykkjunum hérlendis, og má lík- lega þakka þaö hinu lága veröi vínsins, auk bragðsins. En Raja- máki verksmiöjurnar heföu eflaust aldrei náö svona langt meó áfengisgerö sína, ef ekki heföu komið til hinar reglulegu endur- nýjanir á öllum tækjabúnaði verk- smiöjanna. Verksmiöjan á sína eigin rannsóknastofu, sem rekin er í tengslum viö rannsóknastofu áfengiseinkasölunnar, og þar fer fram reglulegt gæðaeftirlit og bragöprófun á víntegundunum. Vélar sjá um áfyllingar og átöpp- un, og fyllsta öryggis er gætt, enda eru Rajamáki verksmiöjurnar ann- álaöar fyrir góöa vöru. Vodka er oft nefnt „konungur kokteilanna", og við látum hér fylgja meö nokkrar uppskriftir af góöum kokteilum: FINLANDIA 2 faldur Finlandia vodka 2 faldur Cointreau líkjör 1 faldur Lime Skreytt með kirsuberi. VODKA MARTINI 3'/2 faldur Finlandia 1 '/2 faldur Dry Vermouth Hristist upp meö muldum ísmolum. Skreytt meö sítrónusneið og ólífu. COOL’N EASY 1 faldur Finlandia 1 faldur Campari 1 faldur Dubonnet. Hellt saman í glas, og safa úr einni sítrónu hellt út í. VODKA COLLINS 4 ísmolar 1V2 únsa Finlandia Bætiö út í safa úr einni sítrónu og 3 tsk. af sykri. Hristið. Fylliö glasiö meö sódavatni, bætiö í ananas- sneió, kirsiberi og appelsínusneiö (meö berki). ,%i\\ yijt'Ax - ' m i 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.