Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.06.1980, Blaðsíða 63
- Hvernig gengur þér svona vel að ná þér í píur?, stundi einn vonsvikinn eftir margar misheppnaðar tilraunir. - Þú verður að hafa svolítinn aðdraganda að þessu og koma á óvart með cinhverju sniðugu uppátæki, sagði vin- urinn. - Svo ég taki dæmi: Ég hef málað hvítan hring á mælaborðið í bílnum mínum. Þær spyrja mig alltaf af hverju þessi hringur sé þarna. Þá get ég leitt talið að hvítum hringjum almennt, svo að einhverjuin hvítum, tandurhreinum hugtökum eins og meydómnum. Eftir það er auðvelt að tala um kynlífið. - Þetta virðist ekki vera svo erfitt, sagði vinurinn og hresstist allur við. Um kvöldið málaði hann livítan hring á mælaborðið rétt áður en hann fór að sækja dömuna, sent hann hafði boðið út með sér. - Þetta er ofsalega óvenjulegt — að hafa svona hvítan hring málaðan á mælaborðið, sagði hún í forundran. - Jæja, finnst þér það, svaraði gæinn á móti. - Eigum við þá ekki að gera það? -Svo ég sagði við sjálfa mig: Kata hvar færðu borgað fyrir að leggja af? - Hvaða fjandans hávaði er þetta hinum megin við þilið? - Þetta er hún Gróa gamla að tala við sjálfa sig. -En þarf kerlingin að rausa svona hátt? - Hún heyrir svo illa nú orðið. - Ég læt mig stöðugt dreyma um að græða milljónatugi á einu augnabliki eins og pabbi. - Datt hann svona í lukkupottinn? - Nei, en hann lét sig alltaf dreyma um það. - Konan mín segist vera tillitssamasta konan í bænum af því að hún leyfir mér að fara út með strákunum einu sinni i viku. Það var þá líka. Ég er nefnilega skátaforingi. Starfsmaður hins opinbera við annan opinberan starfs- mann: - Einu skiptin sem ég trúi á upprisu holdsins er kl. fimm síðdegis, þegar ég sé þessa dauðu líkama rísa á fætur. Hún: Vinkona mín og ég erum að leita að tveini gæjum í partí hjá mér í kvöld. Eruð þið sannir sjéntilmcnn, strák- ar? Hann: Já, hvort við erum. Hún: Ég var einmitt hrædd um það. Við verðum víst að leita betur. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.