Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Page 1

Frjáls verslun - 01.07.1980, Page 1
frjáls verzlun 7. tbl. 1980 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumái. Stofnaö 1939. Útgefandi Frjáist framtak hf. FRAMKVÆMDASTJÖRI: Jóhann Briem. RITSTJÖRI: Markús Örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÖRI: Pétur J. Eiríksson. FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMENN: Siguröur Siguröarson. Tómas Þór Tómasson. AUGLÝSINGADEILD: Tryggvi Björnsson Auglýsingasími: 31661. LJÖSMYNDIR: Loftur Ásgeirsson. Jón Ólatsson ÚTLITSHÖNNUN: Birgir Andrésson. SKRIFSTOFUSTJÓRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdóttir. Tímaritið er gefiö út í samvinnu við samtök verziunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiösla: Ármúta 18. Símar 82300 — 82302. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar. BÖKBAND: Félagsbókbandiö hf. LITGREINING ÁKÁPU: Korpus hf. PRENTUNÁKÁPU: Prenttækni hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkis- styrkt blað. Til lesenda... "Þegar gott er £ ári eiga menn að auglýsa, en þegar harðnar £ ári verða menn að auglýsa". Eitthvað á þessa leið sagði einn af forstjdrum General Motors £ nýlegri grein f bandarfska tíma— ritinu Business Week. Þegar hafðar eru f huga þær miklu sveiflur, sem eru £ efnahags- málum hér á landi, sem meðal annars gera fyrirtækjum erfitt með að skipuleggja auglýsingar langt fram f timann, þá vaknar sú- spuming hvemig best sé að standa að þeim málum. I fyrsta lagi þarf fyrirtæki að gera sér grein fyrir markaði sfnum og hvemig hagkvæmast sé að nálgast hann. Finna þarf hag- kvæmustu leiðir með langtfmasjénarmið i huga og hvemig fyrir- tækið kemur skilaboðum sinum á framfæri þannig að þau vekji sem mesta athygli þeirra, sem á að ná til. I öðru lagi þurfa fyrirtæki að gera sér grein fyrir magni þess fjármagns, sem þau telja æskilegt og nauðsynlegt að leggja £ auglýsingar og skiptingu þess milli tfmabila. Fýrirtækið þarf að gera sér grein fyrir hvaða tegund auglýsingar henti best, hve miklum upplýsingum það þarf að koma á framfæri, hvort um sé að ræða auglýsingu á merki eða ákveðnum vöruflokki. Þarf auglýs- ingin að vera vönduð, litprentuð eða dugar einföld tilkynning um að nýjar vörur hafi komið f búðina f dag? Til að aðstoða forsvarsmenn fyrirtækja við lausn slfkra vanda- mála hefur auglýsingadeild Frjáls framtaks h.f. veitt margvfs- lega þjónustu, svo sem við skipulagningu og gerð auglýsinga, myndatökur, hönnun og frágang. Öll slfk þjénusta er innifalin f auglýsingaverði sérritanna og þvf hagkvæm lausn fyrir marga aðila. 3

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.