Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 1
frjáls verzlun 7. tbl. 1980 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumái. Stofnaö 1939. Útgefandi Frjáist framtak hf. FRAMKVÆMDASTJÖRI: Jóhann Briem. RITSTJÖRI: Markús Örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÖRI: Pétur J. Eiríksson. FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMENN: Siguröur Siguröarson. Tómas Þór Tómasson. AUGLÝSINGADEILD: Tryggvi Björnsson Auglýsingasími: 31661. LJÖSMYNDIR: Loftur Ásgeirsson. Jón Ólatsson ÚTLITSHÖNNUN: Birgir Andrésson. SKRIFSTOFUSTJÓRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdóttir. Tímaritið er gefiö út í samvinnu við samtök verziunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiösla: Ármúta 18. Símar 82300 — 82302. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar. BÖKBAND: Félagsbókbandiö hf. LITGREINING ÁKÁPU: Korpus hf. PRENTUNÁKÁPU: Prenttækni hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkis- styrkt blað. Til lesenda... "Þegar gott er £ ári eiga menn að auglýsa, en þegar harðnar £ ári verða menn að auglýsa". Eitthvað á þessa leið sagði einn af forstjdrum General Motors £ nýlegri grein f bandarfska tíma— ritinu Business Week. Þegar hafðar eru f huga þær miklu sveiflur, sem eru £ efnahags- málum hér á landi, sem meðal annars gera fyrirtækjum erfitt með að skipuleggja auglýsingar langt fram f timann, þá vaknar sú- spuming hvemig best sé að standa að þeim málum. I fyrsta lagi þarf fyrirtæki að gera sér grein fyrir markaði sfnum og hvemig hagkvæmast sé að nálgast hann. Finna þarf hag- kvæmustu leiðir með langtfmasjénarmið i huga og hvemig fyrir- tækið kemur skilaboðum sinum á framfæri þannig að þau vekji sem mesta athygli þeirra, sem á að ná til. I öðru lagi þurfa fyrirtæki að gera sér grein fyrir magni þess fjármagns, sem þau telja æskilegt og nauðsynlegt að leggja £ auglýsingar og skiptingu þess milli tfmabila. Fýrirtækið þarf að gera sér grein fyrir hvaða tegund auglýsingar henti best, hve miklum upplýsingum það þarf að koma á framfæri, hvort um sé að ræða auglýsingu á merki eða ákveðnum vöruflokki. Þarf auglýs- ingin að vera vönduð, litprentuð eða dugar einföld tilkynning um að nýjar vörur hafi komið f búðina f dag? Til að aðstoða forsvarsmenn fyrirtækja við lausn slfkra vanda- mála hefur auglýsingadeild Frjáls framtaks h.f. veitt margvfs- lega þjónustu, svo sem við skipulagningu og gerð auglýsinga, myndatökur, hönnun og frágang. Öll slfk þjénusta er innifalin f auglýsingaverði sérritanna og þvf hagkvæm lausn fyrir marga aðila. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.