Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 7
\ sem gefin er út af Hagstofu Islands á þriggja mánaða fresti (er frá 1. júní 1828 stig). Þá er yfirleitt ekki um fyrirframgreiðslur að ræða eins og oft tíðkast varðandi útleigu íbúðarhúsnæðis, nema e.t.v. í formi vaxtalausra víxla. Loks skal þess getið, að algengast er, að leigumáli um atvinnuhúsnæði sé gerður til fremur langs tíma í senn, a.m.k. til nokkurra ára. Afgreiðslutími verzlana ( nóvember sl. boðaði Verzlunar- ráðið allstóran hóp félagsmanna til fundar um afgreiðslutíma stofnaria og fyrirtækja. Var meö fundarboði send almenn greinargerð um af- greiðslutíma fyrirtækja og stofn- ana, sem grundvöllur umræðna. Var rætt almennt um fyrirkomulag afgreiðslutíma, einkum banka, opinberra stofnana og verzlana og ræddar hugmyndir um samræm- ingu. Var skrifstofu ráðsins falið að vinna úr þessum hugmyndum og leggja fyrir næsta fund. Á þeim fundi voru samþykkt drög að ályktun um afgreiðslutíma fyrir- tækja og stofnana og settar fram hugmyndir um samræmingu. Voru drögin síðan lögð fyrir stjórn ráðs- ins til afgreiðslu. Niðurstaða stjórnar Verzlunarráðsins var sú, að óeðlilegt væri, að Verzlunarráð- ið, sem beitti sér fyrir frjálsræði í viðskiptum, setti fram ákveðnar forskriftir um afgreiðslutíma fyrir- tækja. (trekaði stjórnin stefnu ráðs- ins á þessu sviði en hún er: 1. Afgreiðslutími fyrirtækja á að vera frjáls. 2. Afgreiðslutímann er óeðlilegt að takmarka í kjarasamningum við stéttarfélög. 3. Geri bæjarfélag samþykktir um afgreiðslutíma sölubúða eiga þær einungis að miða að því að tryggja kyrrð í íbúðahverfum. Jafnframt beindi stjórnin því til skrifstofu ráðsins, að í komandi kjarasamningum yrði innan Kjara- ráðs verzlunarinnar lögð áherzla á að fjarlægja takmarkanir um af- greiðslutíma verzlana úr kjara- samningum við verzlunarmenn. Einnig var skrifstofunni falið að koma þessum sjónarmiðum Verzl- unarráðsins á framfæri við nefnd þá á vegum Reykjavíkurborgar, sem hefur reglur um afgreiðslutíma verzlana til endurskoðunar. Hefur hvort tveggja verið gert, en enn er óljóst um árangur. Hótel Borgarnes Hótel Ðorgarnes er tilvalið til funda- og ráðstefnuhalda. Hótel Borgarnes býður upp á 30 1. flokks gistiherbergi 1,2ja og 3ja manna. Hótel Ðorgarnes getur útvegað: Bátsferðir um Borgarfjörð og vestur með Mýrum. Golfaðstöðu - 9 hola golfvöllur. Lax- og silungsleyfi. Hesta til útreiða. Verið velkomin Hótel Borgarnes Borgarnesi — Sími (93) 7119 og 7219 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.