Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 34
adutan æðislánakerfin Á síðasta alþingi voru sett ný lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins og lán byggingasjóðs til húsbygg- inga einstaklinga og á félagsleg- um grundvelli. Breytingar á hús- næðislánakerfinu hafa lengi verið í undirbúningi, og á vegum nefndar, sem vann að endurskoðun lag- anna 1978—79 var tilhögun hús- næðismálalána á Norðurlönd- unum sérstaklega könnuð. Systurstofnunum Húsnæðis- málastofnunar á Norðurlöndunum var skrifað bréf og beðið um upp- lýsingar. Upplýsingarnar bárust eins og til var ætlast og nefndin réði til sín hagfræðing, Bolla Þ. Bollason hjá Þjóðhagsstofnun til þess aö vinna úr gögnunum. Húsnæðislánakerfið í Noregi Húsbankinn í Noregi ,,Den Norske Stadshusbank" veitir al- menn lán til húsbyggjenda einkum til nýbygginga, en einnig, í mun minna mæli þó, til endurbóta og viðgerða eldri íbúða. Lánin eru breytileg eftir íbúðagerðum og geta numið allt að 85% af sérstök- um viðmiðunargrunni, sem bank- inn ákveður eftir áætluðum bygg- ingarkostnaði hverju sinni. Bank- inn setur þessum viðmiðunar- grunni ákveðið hámark í hverju til- viki og eru ekki veitt lán til íbúða nema byggingarkostnaði sé haldið innan þessara marka. U.þ.b. 20-25% allra nýbygginga nýtur ekki opinberrar lánafyrir- greiðslu og þessi hluti er því fjár- 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.