Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 35
á Norðurlöndum hyggst veita til þessara þarfa á hverju ári, en hins vegar, til þess aö hafa hemil á íbúðabyggingum sem ekki njóta opinberrar fyrir- greiðslu, er ákveðinn rammi um fjölda byrjana á ári hverju. Fjármögnun íbúðabygginga í Svíþjóð er tvíþætt. I fyrsta lagi eru veitt svokölluð frumlán úr sérstök- um íbúðasjóðum sem eru í eigu viðskiptabanka og sparisjóða. í öðru lagi eru veitt opinber lán. Ef þessi lán hrökkva ekki fyrir bygg- ingarkostnaði, kemur til eigin fjár- mögnun sem þó erfremur lítill hluti heildarfjárfestingarinnar. Fjármögnun útlánanna er einnig með tvennu móti. í fyrsta lagi er ákveöin fjárhæð á fjárlögum hvers árs, sem rennur til opinberu lán- anna. í öðru lagi eru útlán íbúða- sjóðanna fjármögnuð með sölu skuldabréfa að lang mestu leyti til lífeyrissjóða, tryggingarfélaga og bankakerfisins sjálfs. Frumlán sem íbúðasjóðirnir veita eru veitt í tveimur áföngum. Á meðan byggingu erekki lokið eru veitt skammtímalán frá bönkunum, en þegar byggingu er lokið er þessum lánum breytt í langtímalán og geta þessi lán numið allt að 70% af sérstökum viðmiðunar- grundvelli sem stjórnvöld ákveða fyrir hverja tegund íbúða og er sem næst raunverulegum bygg- ingarkostnaði. Grein eftir Reyni Hugason, verkfræð- ing. magnaður að öllu leyti af hús- byggjendum með almennum bankalánum. Á fjárlögum hvers árs, er ákveð- ið hve miklum fjárhæðum skuli variö til íbúöalána Húsbankans það ár. Um % hlutar heildarfjár- mögnunar útlánanna koma úr rík- issjóði, en um fjórðungur útlána er fjármagnaður með afborgunum og vöxtum af eldri lánum. Húsbankinn veitir á grundvelli upplýsinga umsækjanda um stærð og byggingarkostnað, sér- stakt lánsloforð sem byggingar- aöilinn getur farið með í viðskipta- banka sinn og fengið lánað út á framkvæmdarlán. Endanlegt lán kemur ekki til útborgunar fyrr en byggingu er lokið. I reynd má reikna með að hús- næðismálalán nemi rösklega 60% af heildarbyggingarkostnaði. Til viðbótar er 10-11% af kostnað- inum mætt með sérstakri styrk- veitingu úr ríkissjóði sem gengur til aö mæta auknum kostnaöi við byggingu meðalstórrar íbúðar vegna álagningar virðisauka- skatts. Það sem eftir stendur, rösklega fjórðungur af heildar- kostnaðinum er fjármagnað eftir öðrum leiðum annað hvort með almennum bankalánum, sparifé eða eigin vinnuframlagi. Húsbyggjendur geta valið milli tvenns konar lánaforma, annars vegar jöfnunarlána og hins vegar svokallaðra nafnlána. Vextir eru þeir sömu í báðum tilvikum 6'/2% en lánstíminn er mismunandi frá 20-40 ár eftir aðstæðum. Húsnæðislánakerfið í Svíþjóð U.þ.b. 90-95% allra nýbygginga í Svíþjóð njóta opinberrar lánafyrir- greiðslu. Heildarumsvif íbúða- bygginga eru ákveðin árlega á sænska þinginu í sérstakri íbúða- áætlun, þar er annars vegar ákveðinn heildarrammi íbúöa- bygginga með ákvörðunum um það fjármagn sem hið opinbera i-h*/-+W,~+7/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.