Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 41
Fjármögnun húsnæðisöflunar í Finnlandi er tvíþætt. í fyrsta lagi eru veitt ríkislán bæöi til nýbygg- inga og endurbóta, viðgerða og kaupa á eldri íbúðum. í öðru lagi veita bankar oq sparisjóðir almenn byggingarlán, auk þess kemur til eigin fjármögnun eigenda eða kaupenda. U.þ.b. fjórðungur heildarfjármögnunarinnar er í formi opinberra lána, bankakerfið fjármagnar um helming og af- gangurinn er eigin fjármögnun. Upphæð ríkislánanna er breyti- leg eftir tekjum, endurgreiðslutími ríkislánanna er einnig breytilegur eftir greiðslugetu lánþeganna. Eigin fjármögnun er í heild á bilinu 10-40% að bví tilskildu að ríkið veiti lán til húsbyggingarinnar, en allt að 50% ef íbúðin uppfyllir ekki þau skilyrði sem sett eru til þess að hljóta ríkislán, þ.e. fer fram úr þeim stærðarmörkum og bygg- ingarkostnaðarmörkum sem stjórnvöld setja. Almennu húsnæðislánin bera 3% vexti og eru veitt til 15-25 ára og eru afborgunarskilmálar tengdir tekjum eins og áður er sagt. Vextir af almennu bygging- arlánum bankanna nema hins vegar 9-10% og eru þau veitt til 5-10 ára. Samanburður Eins og ofannefnd lýsing á íbúðarlánakerfunum á Norður- löndum, ber meö sér, þá á hinn almenni húsbyggjandi í ná- grannalöndunum kost á 75-100% langtímaláni til húsbyggingar sinnar. Húsbyggjandinn fær einn- ig yfirleitt framkvæmdarlán þegar í upphafi byggingartímans til að standa straum af raunverulegum byggingarkostnaði. Þessu fram- kvæmdarláni er síðan breytt í langtímalán. Þótt uppbygging lánakerfanna sé með nokkuð mismunandi hætti og útlánareglur allbreytilegar milli landa, þá eru þó í heild aðstæður hins almenna húsþyggjanda á Norðurlöndunum til að koma yfir sig húsnæöi allt aðrar og miklu betri en hér á landi. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.