Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 4
OlÍVetH: ALLTAF LANGT Á UNDAN #ET 221: Tölvuritvélin sem er full- komnasta rafeindaritvélin á markað- inum. í ljósstafaglugga er leiðrétt áð- ur en textinn fer á blaðið. Með einu handtaki er skipt um prenthjól - hægt að velja 4 mismunandi letur- gerðir. Sjálfvirk dálkastilling, dálk- breiddin verður uppá millimetra og því hægt að nota sem setningartölvu. Geymir í minni dálkastillingar og texta, t. d. nöfn og heimilisfang. Bak- tryggt minni sem straumrof hefur engin áhrif á. Leiðréttingarborði, litabandskassetta. Hægt að tengja við aðra ET 221 um símalínu með auka- búnaði. ® TES 401: Textavinnslutölva og tölvuritvél með diskettuminni. Al- gjör bylting í vinnslu á námsgögnum skóla, bókhaldsgögnum og skýrslum. Getur fjölritað bréf og annan texta. Mismunandi letur á skiptanlegum prenthjólum, t. d. fyrirsagnaletur. Prentar einnig hvítt á svörtu. Geymir texta á disk og því hægt að fá hann fram til breytinga ef þurfa þykir. Prentar í kringum myndir. ®TES 501: öflugasta textavinnslu- tölvan sem fáanleg er undir 10 milj- ónum króna. Tölvuritvél um leið með mismunandi leturgerðum. 200 síðna minnisrýmd á 2 diskum, 225 þúsund stafir pr. disk. Ljósstafagluggi til leiðréttinga. Vinnur jafnt með bókstöfum sem tölustöfum. Vinnur námsgögn, skýrslur, skrár, tilboð, verklýsingar, verðlista og dreifibréf á auðveldari hátt en hingað til hefur þekkst. Hægt að hagræða, breyta og færa upp til dags allan texta, í eða utan minnis, áður en hann erprentaður. TES 501 er mcð s. k. safnskráningu sem gerir kleift að halda skrár og breyta þeim eftir því sem einstakar upplýsingar eða gögn breytast en það á við um söluskrár, verðlista, eigna- skrár, pantanadagbók, læknaskrár og bókasafnslista, svo eitthvað sé nefnt. ®TES 701: Textatölva með skermi sem er jafn öflug og TES 501. Síður eða bréf eru skoðuð í heilu lagi á skerminum t. d. við endurnýjun eða breytingar t. d. á námsgögnum eða skýrslum. Tölvan er um leið ritvél með mismunandi leturgerðum. Sér- staklega ætluð til gagnavinnslu. Einn eða tveir minnisdiskar. Kennir not- andanum sjálf rétta meðferð stig af stigi. C BCS 2000: Viðskiptatölvan fyrir bókhaldsvinnu í smærri og meðal- stórum fyrirtækjum. Sérstaklega hag- stætt verð. Byggð á reynslu Olivetti sem hefur selt meira en 300 þúsund bókfærslukerfi urn allan heim. Auð- veld í notkun, hver sem er getur unn- ið með hana án sérþekkingar. Fjöl- breytt notkunarsviö. Segulkort eöa diskcttur fyrir minni. ®TC 800: Línutengd tölvustöð með mikla sjálfstæða vinnslugetu. Vinnur sjálfstætt rofni tenging við móður- tölvu. Sérhönnuð fyrir trygginga- félög, innheimtustofnanir og banka. Olivetti hefur þegar selt yfir 40 þús- und TC 800, þaraf 6500 til bankanna í Danmörku. HAGKVÆM GREIÐSLUKJÖR Skrifstofutækni hf. Tryggvagötu, Reykjavík, sími 28511 Forritunarþjónusta: Stýring hf. Laugavegi 18. Rvk. sími 12174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.