Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 20
„ísland árið 2000“ Hinn níunda og tíunda október næstkomandi gengst Stjórnunar- félagið fyrir tveggja daga ráð- stefnu um ísland árið 2000. Ráð- stefnan verður haldin á Þingvöll- um. Þar er ætlunin að reyna að draga upp mynd af íslandi árið Eftirminniiegur fundur Stjórnunar- félagsins með C. N. Parkinson í maí í fyrra. gerðar séu spár lengra eða skemmra fram í tímann og nefndi Þórður sem dæmi að vestur í Bandaríkjunum hefðu menn gert spá fram til ársins 2100. Með það í huga eru tuttugu ár ekki langur tími. Fjöldi valinkunnra manna munu halda stutta fyrirlestra á ráðstefn- unni en við það er miðað að hver tali ekki lengur en í fimmtán m(n- útur. í lok ráðstefnunnarverðasíð- an pallborðsumræður þar sem reynt verður að ná skipulagri heildarmynd af viðfangsefninu. Af fyrirlestrunum má nefnafyrir- lestra eins og Beislun frumkvæðis og þekkingar og Menning og listir. Þáttur á ráðstefnunni fjallar um auðlindir íslands um aldamótin og af fyrirlestrum í þeim flokki má nefna fyrirlestra um auðlindir sjáv- ar, orkuauðlindir, nýtingu lands og fyrirlestur um Mannauð. Annar þáttur á ráðstefnunni verður um íslenskt efnahagslíf árið ísland árið 2000 Vetrardagskrá Stjórnunarfélags íslands er nú að verða fullmótuð. Að sögn Þórðar Sverrissonar, framkvæmdastjóra, er gert ráð fyrir því að hún verði send út til félags- manna í september. Að vanda er margt athyglisvert í dagskránni. Nefna má t. d. einka- ritaranámskeið í lok október, en það var áður á dagskránni í fyrra- vetur. Sænsk kona mun leiðbeina á þessu námskeiði en það ferfram áensku. í október verður einnig nám- skeið um skipulag skjalavistunar og upplýsingaþjónustu innan fyr- irtækja. Tveir Bandaríkjamenn munu leiðbeina á því námskeiði. Þá má nefna námskeið um endur- skoðun tölvukerfa, en þar munu verða til leiðbeiningar starfsmenn hinnar frægu endurskoðunarstofu Alexander Grant, en það fyrirtæki er eitt hið stærsta í Bandaríkjunum á þessu sviði. Mjög góð aðsókn var að nám- skeiðum Stjórnunarfélag íslands ( fyrravetur og komu á þau á annað þúsund manns, en námskeiðin voru f immtíu talsins. í ár er gert ráð fyrir nokkru fleiri námskeiðum. 2000 með því að komast að, hvers eðlis þróun mála er í dag og hvaða möguleika sú þróun gefi okkur sé hægt að sætta sig við hana. Þórður sagði það ekkert vafa- mál, að ráðstefnan ætti rétt á sér. Erlendis tíðkast það mjög mikið að 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.