Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 24
Japanir að ná yfirburdum á bílamarkaöi hérlendis Bifreiðainnflutningur er 620 bílum meiri í ár en í fyrra ef miðað er við fyrstu sex mánuði ársins. Mestu munar um innflutninginn frá Japan en hann er 62,1% af innfluttum bílum á þessu tímabili, en það þýðir að hingað til lands hafa verið fluttir 3.156 japanskir bílar, en til samanburðar má nefna það, að aðeins 442 sovéskir bílar voru fluttir til landsins á sama tíma og eru þó Sovétríkin í öðru sæti hvað bifreiðainnflutninginn snertir. Nokkuö mikil fjölgun hefur oröiö í Ástandið í bifreiðainnflutnings- bílainnflutningum á milli ára ef málum hér á landi endurspeglar miðað er við sama tímabil. Árið greinilega ástandið í öðrum 1979 voru 3.965 nýir bílar fluttir Evrópulöndum og Bandaríkjun- inn í landið, en það er 1111 bílum um. Gífurleg flóðbylgja japanskra færra en í ár. Þá eins og í ár voru bifreiða hefur skollið á Vestur- japanskir bílar flestir í innflutn- löndum og er á góðri leið með að ingnum eða885 bílar. kaffæra bifreiðaframleiðslu þess- Bílainnflutningurinn 1979 eftir tegundum Á tímabilinu janúar til júní 1979 var mest tollafgreitt af eftirtöldum bílategundum: 1. Lada2121 ...............414bílar 2. Volvo 244 .............. 229 bílar 3. Subaru1600 ............ 186bílar 4. Mazda 323 ............. 138bílar 5. Mazda 929 ............. 133bílar 6. Mazda626 .............. 132bílar 7. Lada2106 ...............118bílar 8. Lada 2103 ............. 109bílar 9. Ford Fiesta ............ 97 bílar 10. Daihatsu Charade......... 92bílar 11. Trabant ................. 92bílar ara landa. Japanskir bílar eru ódýrir og sparneytnir. Framleiðni japanskra er einnig mun meiri en sambærilegra verksmiðja í Vestur- Evrópu og Bandaríkjunum. Japanir virðast hafa getað að- lagað sig að olíukreppunni, sem hófst fyrir nokkrum árum, alla vega mun betur en Bandaríkja- menn og ýmsirevrópskirframleið- endur. Bandaríkjamenn eiga í miklum kröggum um þessar mundir. Almenningur veigrar sér við að kaupa neyslufrekar amer- ískar bifreiðar og kaupir heldur í staðinn tvo japanska bíla, en eyðsla þeirra er á við einn amerísk- an ,,kagga“. Gæði japanskra bíla umdeild. Annars eru gæði japanskra bif- reiða umdeild. Menn benda á, að í þeim sé þynnra járn en í vestrænu bifreiðunum og því séu japanskir bílar hættulegri ef þeir lenda í árekstri. Á móti kemur það viðhorf margra, að mun auðveldara er að gera við japanska bíla því þeir eru gerðir úreiningum. Ekki er með sanni hægt að segja, að japönsk bifreiðafram- leiðsla sé frumleg. Menn þykjast 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.