Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 36
Nýir eigendur Hljómtækjadeildar Karnabæjar að Laugavegi 66: * Eitt af táknum sívaxandi velmeg- unar almennings í heiminum er hinn mikli iönaðursem vaxiö hefur upp í sambandi viö hverskonar tæki til afþreyingar og hugar- hægöar heima fyrir. Þar er átt viö tæki eins og hljómtæki, segulbönd og nú síðast myndsegulbönd. í rauninni er þessi iönaður ungur í því formi sem hann er og enginn viröist sjá fyrir hvar öll þessi þróun endar. Örtölvan kann aö breyta miklu á komandi árum, sögöu þeir Bjarni Stefánsson og Jón Þór Sveinbjörnsson hjá Hljómtækja- deild Karnabæjar, þegar Frjáls verzlun tók þá tali. Nýir eigendur - ný þjónusta Eins og fram hefur komið í FV hafa orðið talsverðar skipulags- breytingar á starfsemi Karnabæjar h. f. sem hefuralfariö tekið sér fyrir hendur aö framleiöa fatnað og selja hann. Hljómtækjadeild Karnabæjar er nú aö hálfu eign Bjarna Stefánssonar, og aö hálfu eign Péturs Björnssonar. Bjarni Stefánsson haföi áöur umboð fyrir þær vörur sem deildin haföi til sölu og annaðist um innflutningshlið- ina. „Eftir sem áöur verður sam- vinna hér á milli,“ sagöi Bjarni. ,,Við munum t. d. halda nafni Karnabæjar næstu fimm árin í þaö minnsta, og tækin frá okkur verða til sölu í verslunum Karnabæjar víða um land. Hljómtækjadeild Karnabæjar er sem fyrr til húsa að Laugavegi 66 á jaröhæð. Þarerverslunin, en áefri hæö hefur deildin tekiö á leigu 180 fermetra húsnæði fyrir viðgerðar- verkstæði, skrifstofur og stúdíó. Þar verður í framtíöinni boðið upp á nýstárlega þjónustu. Þar geta menn fengið að hlusta í friði og ró á ,,græjur“, reynt mismunandi hljóðdósir og annað sem á boð- stólum er í versluninni. Júmbó — sjónvarpstæki og myndpiötuspilari í Laugardal. Þegar rætt er um hina öru þróun á hljómtækja- og sjónvarpstækja- markaði segja þeir Bjarni og Jón Þór okkur frá undirbúningi þeirra í SYNA RISASJONVARP 0G MYNDPLÖTUSPILARA Á HEIMILIS- SÝNINGUNNI í LAUGARDALNUM 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.