Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 37
Bjarni Stefánsson sýnir þarna hljómflutningstæki frá Pioneer en „tækin“ þykja meðal þess nauðsynlegasta á hverju heimili. Hljómdeild Karnabæjar að heim- ilissýningunni [ Laugardal sem hófst 22. ágúst. Þar ætla þeir að sýna sitthvað sem tæknin hefur afrekað, vörur sem eru að koma á markað og eiga eflaust eftir að verða algengar á heimilum áður en mörg ár líða. Nema þá að önnur tækni hafi gert þessa úrelta? Á sýningunni verður nýtt sjón- varpstæki frá SHARP, XV-5070G, 50 tommu tæki, þ. e. 128 senti- metrar eru á milli gagnstæðra horna myndarinnar. Tækið er af nokkuð annarri gerð en fólk hefur vanist. Myndinni er kastað upp á sérstakt tjald á veggnum. Sér- fræðingar spá veggsjónvarpinu mikilli framtíð, en fjöldafram- leiðsla naumast hafin enn af veru- legum þunga. • -Mnnrhi-H Hin nýjungin er frá Pioneer, jap- anska hljómtækjafyrirtækinu, sem talið er vera stærst sinnar tegund- ar í heiminum í dag. Frá þeim kem- ur myndplötuspilarinn. Hljóm- og myndplatan virðist líta nokkuð líkt út og venjuleg hljómplata, en er gjörólík henni. Þetta tæki á eftir að bjóða okkur upp á ekki aðeins mikil hljómgæði, heldur einnig mynd af uppáhaldshljómsveitinni flytja viðkomandi verk. Tæki þessi munu kosta um 600 þús. kr. á markaði hérog plöturnareðaskíf- urnarca. 10% meiraen venjulegar hljómplötur. Hljómdeild Karnabæjar verður með stóra leiksviðið í Laugardals- höll ásamt öðrum deildum Karna- bæjar á sýningunni, og að sjálf- sögðu verður þar sýnt ýmislegt annað, sem kannski er nær neyt- andanum í dag. Lasergeislinn á að auka hljómgæðin. Jón Þór Sveinbjörnsson, útvarps- virkjameistari hjá Hljómdeild Karnabæjar sagði að þeir fylgdust 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.