Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 45
byggd Byggðaþróun á Suðurlandi: Sudurlandid sem stjórnlaust skip - segir Jón R. Hjálmarsson Sjaldan eða aldrei hafa byggðir sveitir. Þar er mjólkurframleiðslan Suðurlands verið jafn blómlegar að leggjast niður, en mjólkin sótt og í sumar. Veðurblíðan á sinn um langan veg austurþarsem skil- stóra þátt í því að jarðargróður' yrði eru öll lakari til mjólkurfram- þar er allur með besta móti, að leiðslu. Hér er óheillavænleg þró- ekki sétalað um blómlegt mann- un, þvísvonavirðistgetafarið með líf. Jafnvel heljargos Heklu gat Flóann líka. í heild má segja að litlu þar um breytt, vissulega olli Suðurland sésem stjórnlaustskip, sú skrautsýning miklum og þegar hefðbundinn búskapur er óvæntum vanda, en beturfóren á víða að hætta." horfðist. Jón R. Hjálmarsson kvað hlut gróðurhúsanna mjög vaxandi og væri það vel, einnig heyköggla- og Það er orðin mikil breyting á Suð- heykökuverksmiðjanna, en þar urlandinu. Hringvegurinn liðast væri um þjóðhagslega góð fyrir- frá höfuðborgarsvæðinu allt aust- tæki að ræða, sem styðja bæri ur á Hellu og er mikil samgöngu- með ráðum og dáð. Þá væri ýmis bót. Vonandi líða ekki allt of mörg ár þar til farið verður að huga að varanlegri vegum í innsveitum. Suðurlandsundirlendið hefur löngum verið landbúnaðarhérað, aðalundirstaða mjólkurfamleiðsl- unnar í landinu og er enn. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri á Sel- fossi á skrifstofu Samtaka sveitar- félaga var bjartsýnn á þróunina og svartsýnn í senn. „Sumarið ýtti undir bjartsýni manna hér um slóðir. Menn hafa heyjað vel og hér hefur ríkt góð- viðri. Heklueldarnir hafa að visu valdið búsifjum hjá bændum í ná- grenni fjallsins. Hitt er svo annað mál að byggðaþróunin á Suður- Unga fólkið á Suðurlandi í sólskinsskapi í hinni ágætu sundlaug Sel- landi er neikvæð. Tökum sem foss.Þarhefursólinskiniðflestadagaísumaríbúumtilgleðioggagns. dæmi ölfusið, þessar grösugu konar iðnaður að skjóta upp koll- inum víða í landsfjórðungnum. ,,Ég er þeirrar skoðunar að hér í fjórðungnum þurfi að koma ein- hverskonar stóriðja, t. d. stein- ullarverksmiðjan sem rætt hefur verið um. Það mál hefur ekki verið nefnt ærið lengi. Mér finnst að hreyfing þurfi að komast á það mál sem fyrst, jafnvel þótt ekki verði byrjað ýkja stórt. Þá má nefna Hekluvikurinn sem seldur er utan í stórum stíl. Auðvitað ættum við sjálfir að geta framleitt hér heima úr honum. Þá er staðreynd að hér við Suðurland vantar tvær hafnir, t. d. í Þykkvabæ og við Dyrhólaey." 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.