Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 49
Bræðurnir Bjarni og Indriði í Funa-ofnum. Kaupfélag Skaftfellinga býður yður velkominn til VESTUR-SKAFTAFELLSSÝSLU og veitir m. a. eftirfarandi þjónustu: VÍK f MÝRDAL: Almenna verzlunarþjónustu Hótel — opið allt árið Bifreiðaverkstæði Smurstöð Hjólbarðaviðgerðir og í sumar hefur verið nóg að gera og starfsmenn um 20 hjá okkur. Við urðum líka að fórna kröftum í leiðinda málaþras fyrir dómstól- um. Keppinautar okkar töldu að við værum með einkaleyfisofn þeirra. Það kom nú í Ijós að svo var ekki. Funa-ofninn er líka gjörólík- ur þegar grannt er skoðað, vatns- stýringin er allt öðru vísi og útlitið líka annað.“ Þeir bræður kváðust bjartsýnir um framtiðina, þrátt fyrir harða samkeppni og litla fyrirgreiðslu lánastofnana. Ofnar frá fyrir- tækinu eru þessa dagana í prófun í Danmörku, þarverða könnuð hita- afköst Funa-ofnanna. Nær helmingur af framleiðslu fyrirtækisins liggur í rafhit- unarkötlunum. í fyrra gerðu þeir ráð fyrir að skipta um katla, olíu- katlar hyrfu en í staðinn kæmu raf- magnskyntir katlar. Sú áætlun strandar á rafmagnsskorti, enda þótt allar helstu virkjanir landsins séu í afréttum Sunnlendinga. „Flinsvegar er mikið gert af því að skipta yfir í rafmagn. Við seljum katlana um allt land, bæði til íbúð- arhúsa og eins í skóla og íþrótta- hús, stofnanir alls konar. Það er borðleggjandi dæmi að sparnað- urinn er mikill, og þjóðhagslega er þetta nauðsynlegt, enda ýtir ríkis- valdið undir þessa þróun með því að styrkja þá sem fara út í þessar breytingar,“ sagði Bjarni Kristins- son. «Ai • - Framleiðum margargerðir af landsins beztu innihurðum. Gæði. í Víkurskála allar vörur fyrir ferðainanninn. Á Kirkjubæjarklaustri: Öll almenn verzlunarþjónusta Höfum umboð fyrir Shell KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA VÍKog KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.