Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1980, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.09.1980, Blaðsíða 2
adutan Sullom Voe-olíubirgðastöðin á Shetlandseyjum. Þaðan liggja olíuleiðslur á haf út til vinnslusvæða á landgrunni Shetlandseyja. Hérna er verið að lesta olíuskip frá Shell-olíufélaginu. Þó ekki séu nema tæp tíu ár liðin síðan fyrsti umtalsverði olíufundurinn átti sér stað á úfnum Norðursjónum eru Bretar á góðri leið með að verða meðal tíu helztu olíuframleiðenda í heimi og vel á veg komnir með að fullnægja eigin þörf fyrir olíu. mestum hluta til norskt. Til við- bótar eru 12 önnur svæði að kom- ast á vinnslustig eða langt komin þróunarlega séð, þar á meðal nokkurvið miðlínu milli Noregsog Bretlands. Smærri olíulindir er hægt að nytja um leið og það verður fjárhagslega hagkvæmt. Þess verður ef til vill ekki langt að bíða miðað við verðþróun á olíumörk- uðum nú upp á síðkastið. Olíuvinnsla Breta á Norðursjó mun tonna framleiðslu í ár samanborið ná því marki á þessu ári að þeir við 70 til 80 milljón tonn árið 1979. geta flutt út olíu umfram eigin Olía er nú unnin á 14 oliu- notkun. Spár opinberra stofnana vinnslusvæðum, þar á meðal á hljóða upp á 85 til 105 milljón hluta Statfjordsvæðis, sem er að Þróunarhraðinn Hraðinn og umfang þessarar þró- unarsíðan British Petroleum upp- 36 I

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.