Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1980, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.09.1980, Blaðsíða 9
tölvumiðstöðvar dönsku bank- anna (SBC), ,,að þau kerfi byggj- ast á millilið í mynd stýrimiðstöðv- ar, sem stjórnar og raðar saman tölvuboðum frá einstökum útibú- um inn á móðurtölvu. I Olivetti kerfinu verður hvert einstakt útibú í beinu línusambandi við móður- tölvuna. Eins og nú er þá notkum við almennar símalínur vegna fjar- vinnslu en þegar Olivetti kerfið verður komið í gang verður notað mjög fullkomið boðmiðlunarnet sem nú er í uppbyggingu „Nordic Datanet‘‘.'‘ Hinar sérgreindu tæknilegu þarfir dönsku bankanna sem Oli- Ahrifin láta ekki á sér standa Við val á hugsanlegum tölvu- seljendum höfðu Danirnir þann háttinn á að þeir settu upp sér- stakan vinnuhóp 10 sérfræðinga sem krufu málið inn að beini og völdu úr þau tilboð sem til greina kæmu. Við forval féllu út tilboð frá Cii-Honeywell Bull, Siemens, Digi- tal Equipment Corp. og Nixdorf. Þau 5 tilboð sem síðan voru skoð- uö nánar voru frá IBM, NCR, Phil- ips, Datasaab og Olivetti. Þau sem féllu fyrst út í síðari áfanganum voru tilboðin frá NCR og IBM. Þegar Datasaab féll út varð uppi Aðalskrifstofur Ollvetti í Frankfurt í V-Þýskalandi. TC 800: Línutengd tölvustöð frá Ollvettl. Yfir 40 þús. tækl af þessari gerð hafa verið selt, þar af 6500 til bankanna í Danmörku. Benedetti. Á undanförnum mán- uðum hafa hlutabréf í Olivetti hækkað verulega í verði og Deutsche Bank og aðrar fjármála- stofnanir í V-Þýzkalandi hafa keypt mikið af hlutabréfum fyrir sína umboðsaðila. Er það mikil breyt- ing frá því sem áður var þar sem Olivetti var talið vera á barmi gjaldþrots allan síðasta áratug. Á síðasta ári seldi Olivetti fyrir um 2,3 milljarða dollara og skilaói hrein- um hagnaði sem nam 40 milljónum dollara. Gert er ráð fyrir að sala Olivetti aukist um 21,4% á þessu ári og enn meira á næstu árum. Á þessu ári mun fyrirtækið verja 650 milljón dollurum til þróunar á nýj- um tölvutækjum, rafeindaritvélum og öðrum búnaði auk þess sem Olivetti mun á næstunni yfirtaka eitt af stærri framleiðslufyrirtækj- unum í Bandaríkjunum á örtölvu- sviðinu. (Þýtt og endursagt úr Datamation des '79 og Int. Business 17/3 ’80) vetti verður að fullnægja gefa fyrirtækinu gullið tækifæri til þess að fylla upp í þau skörð sem nú kunna að vera í framboði þess á tölvubúnaði. ,,Við höfum fengið tækifæri, sem yfirleitt gefst ekki nema einu sinni á lífsleiðinni, til þess að endurskoða alla framleiðslu okkar og hönnun, — jafnvel endur- skipuleggja allt fyrirtækið," segir einn talsmaður Olivetti í Ivrea, ,,og þaö er enginn vafi á því að þessi tölvubúnaður sem hannaður verður fyrir Danina verður þunga- miðja þeirra tölvukerfa sem við munum hafa á boðstólum á næstu 10 árum," bætir hann við. fótur og fit. Fram til þessa höfðu dönsku „sparbankarnir" verið stærsti viöskiptaaðili Datasaab og þetta var álitið það mikið áfall að stjórnarformaðurinn Hans Werthen og nokkrir aðrir í stjórn Datasaab sögðu af sér. Endanlegt val stóð á milli Philips og Olivetti og það sem réði úrslitum var ekki minnst þróað þjónustukerfi Oli- vetti í Danmörku. Þeir sem fjalla um tölvuviðskipti í erlendum tímaritum telja margir að þessi mikla tölvusala Olivetti sé Verksmlð|a Olivetti í Harrlsburg í einn liður í gífurlegum uppgangi Bandaríkjunum. fyrirtækisins undir stjórn núver- andi forstjóra þess og stærsta einstaklingshluthafa Carlo De 43

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.