Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1980, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.10.1980, Blaðsíða 4
6 Afangar Menn i nýjum stöðum. Fólk í fréttum. 8 Stiklað á stóru Fréttir i stuttu máli. 10 Orðspor Óstaðfestarfréttir. Innlent 12 Island í tíunda sæti hvað lánstraust snertir. Lánstraust íslendinga á alþjóða lána- markaði hefur vaxið frá því í fyrra. Nú njót- um við meira lánstrausts en margar oliu- þjóðir og iðnríki, segir breska bankablaðið Euromoney. 15 Guðfinnur og Jón Hákon með 45% hvor. Breytingar hafa verið gerðar á eignaraðild að Vökli hf. og er sagt frá þeim og fyrirhug- uðum breytingum á fyrirtækinu. 20 Mótsetning að arðbærasta fjárfest- ingin skuli líka vera öruggust. Hér er fjallað um islenskan verð- bréfamarkað og fyrirbrigðið verðtryggð spariskirteini ríkissjóðs, sem virðist hafa yfirburði yfir önnur sparnaðarform. 22 Stjórn peningamála er ekki veikasti hlekkurinn. Rætt við Helga Bergs, bankastjóra Lands- bankans um útlánastefnu bankanna, stjórnun peningamála og fleira. 24 Fyrirtækin eru neydd til tapreksturs, sem lendirá bönkunum. Árni Árnason, framkvæmdastjóri Versl- unarráðs Islands segir álit sitt á sam- drættinum í útlánum banka og áhrifum hans á rekstur fyrirtækja. hér 21 íuromoncy • October 1980 Number of Volume of Averu|;e Public I.oans Kuromoney Maturity Loans $m Rating Rankínf; Bls. 12 4

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.