Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1980, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.10.1980, Blaðsíða 5
26 Nokkurt tap á rekstri Cargoiux. Pað hefur ekki einungis harðnað á dalnurr hjá þeim flugféiögum sem stunda far- þegaflutninga, heldur einnig hjá vöru- flugfélögunum, þar á meðal Cargolux. Sérefni 28 Nýjar hugmyndir fæðast hverfi. nýju um- 39 Pað fer vaxandi að fyrirtæki haldi fundi með starfsmönnum sínum utan fyrir- tækisins, til dæmis á hóteli í öðrum lands- hluta. Þeir, sem það hafa reynt telja flestir að það hafi reynst mjög gagnlegt. Þétthlaðin verkefnagkráin hjá Versl- unarráðinu. Sagt er frá ýmsu, sem er á döfinni hjá Verslunarráði íslands í vetur. Að utan 43 Norðmenn óttast um hagsmuni í siglingum. Slest hefur upp á vinskapinn milli Saudi Araba og Arabanna bláeygu, Norðmanna. Er nú svo komið að Frydenlund og Yamani telja óviðeigandi að hittast lengur opin- berlega. 45 Efnahagsleg leyniþjónusta Saudi Araba. Saudi Arabar eiga sér að sjálfsögðu efna- hagsleyniþjónustu, en hér er um að ræða óháða stofnun í Aþenu, þannig að enginn getur haft tök á henni. Stjórnun 48 Hvernig getur þú náð árangri í sölu- mennsku. Til umræðu Á að auka frelsi í útflutningi sjávarafurða? og nú Bls. 22 Bls. 26 5

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.