Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1980, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.10.1980, Blaðsíða 13
Country Risk hvaö lánstraust snertir Bretland, Fiiji, sem er númer 18. Athyglisvert er aö þá eru þrjú þróunarríki, Malaysía, Singapore og Fijii komin á skrá, en á eftir þeim eru mörg þróuð vestræn ríki. í þriðja flokki má nefna ná- grannaríki okkar Noreg, Ítalíu og Austur Þýskaland, auk þess sem Portúgal er nú komið á þann flokk, sem er talið merki um vaxandi traust á stjórnarfarinu í landinu. í fjórða flokki er meðal annarra að finna Tékkóslóvakíu í 34 sæti og Kína í 36. sæti. Taiwan er hins- vegar í 3. flokki í 19. sæti. Það vakti athygli að í fimmta flokki er að finna mörg olíuút- flutningsríki, svo sem Sarjah, eitt af sameinuðu furstadæmunum, Equador, Alsír, Venezuela í 43. sæti, Túnis og Nígeríu. í 6 flokki eru aðallega þróunarríki, en einnig eru þar Pólland 56. sæti, sem á í verulegum erfiðleikum með er- lendar skuldir. í sjöunda flokki eru eingöngu fátæk ríki í Afríku og Asíu, Niger, Mosambique, Lesotho, Burma, Pakistan og Ghana í 67. sæti og seinast þeirra ríkja, sem eru flokkuð. Lánstraust Finnlands batnaði mesta allra á árinu sem var að líða og er nú í þriðja sæti, en var í áttunda í fyrra. Önnur lönd, sem bættu stöðu sína til muna voru Tunis, Kanada, Equador, Pakistan og Peru, en alls voru það 37 ríki sem bættu stöðu sína. Staða ellefu ríkja versnaði, þeirra á meðal Panama, Tékkóslóvakíu, Bret- lands, Búlgaríu, Columbíu og Pól- lands. Mest kom á óvart versnandi staða Bretlands, en hún stafar ein- faldlega af því að án Ftolls Royce, sem tekið var með ríkisábyrgð Tilkoma alþjóðadeildar Seðlabank- ans hefur haft jákvæð áhrif á traust íslands á alþjóða lánamarkaði. For- stöðumaður alþjóðadeildar er Geir H. Haarde, hagfræðingur. bresku stjórnarinnar, var með mun verri kjörum en alegengt er. Alls voru það 67 ríki, sem notfærðu sér alþjóðlegan lánamarkað á láns- árinu sem endaði 30 júlí síðast- liðinn. í efsta flokki eru þróuð eða orkurík löngd fyrst og fremst þau sem búa við lýðræðisskipulag. Níu af efstu ríkjunum eru vestræn lýð- ræðisríki, en eitt þróunarríki er í þeim hópi, Malaysía, sem hefur reynst einn traustasti lántakandi heims. íuromoney • Octobor 1980 Averune Maturity Number of Public l.oans Voluine of Kuromoney Katinu Kankiny. 1 k jjgjnegjj 10 1 150 KM-ll FÍjiS 1*5 |j 10 [] 1 36 KM-II Talwan # 9.7 5 538 KM-III MexJco S»1 R.3I 24 4389.2 EM-III Italy o 7.22 260 414(1 K.M-lll Kast (írrmany rTy „ 5 382.5 ÉM-ÍÍI Bru/il ♦ 10.88 26 3576 EM-III Philippinc* 10.96 14 1040.8 KM-III Arcenlina • 9.17 20 2371.6 1 M III Thailand = 9.19 7 805 ÉM-ÍÍÍ Norway ss f. 4 265 KMIII Romania m 7.28 7 657.5 EM-III Hortuital ■ 8.37 8 685 EM-III Indta 7.37 4 III KM-lll 1 rinidad m 8.5 6 312.8 EM-III Colombla mm 9.7 7 649.9 KM-I\ 32 en mörg iðnríki og olíuríki 13

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.