Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1980, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.10.1980, Blaðsíða 33
hvort ball verði í félagsheimilinu. Stuðsamt föstudags eða laugar- dagskvöld getur eyðilagt góða ráðstefnu. Verkfæri krítartafla. Sjálfvirk skugga- myndasýningarvél og myndvarpa eru skyldaog af þeim leiðirsýning- artjald. Ræðustól með lýsingu er gott að hafa og hátalarakerfi sé um fjölmennari fund að ræða. Þá má ekki gleyma fundarhamri, bendi- priki og Ijóspílu og í guðanna bænum þægilegum stólum (helst bólstruðum með armi). Maturinn. Ef um er að ræða tveggja daga ráðstefnu eða lengri er rétt að veit- ingastjóri eða hótelstjóri sé með í undirbúningnum. Æskilegast er að hafa hádegisverði af léttara taginu. Ef ráðstefnugestir þekkj- ast lítið innbyrðis er æskilegt að hafa fyrsta kvöldið, kvöldverð með kjarkvatni til að stykja bræðralag- ið. ber að varast. Sjúss upp á herbergi skaðar hins vegar ekki. Sam- kvæmt íslenskum umgengnissið- um er það auðveldasta leiðin til að kynnast að bjóða náunganum í glas inni á herbergi áður en gengið er til kvöldverðar. Það ber hins vegar að varast að senda fólk með áfengisvandamál á slíkar ráð- stefnur. Utan fundartíma. Nýting frítimans er ekki síður mik- ilvæg en fundurinn sjálfur. Frítím- anum verður að verja með þeim hætti að ráðstefnugestir geti við- haldið eftirtekt sinni. Ráðstefnur eru nefnilega í eðli sínu erfiðar. Menn reykja meira en venjulega, sofa í ókunnugu húsi, eru stöðugt undir rannsakandi augna- ráði annara, verða að halda athygl- inni stöðugt vakandi auk þess að Meðal tækja og verkfæra, sem - nauðsynleg eru á ráðstefnum eru ATengi. ekki færri en tvær flettiblokkir og Neyslu áfengis við hádegisverð fluqfélaq noróurlands hf. Akureyrarflugvelli Simi 96-21824 VETR ARÁÆTLU N 1980-1981 FRA AKUREYRI VERÐUR FLOGIÐ TIL: Brottför Komu- Brott Komut. Viðkomu- frá AEY tími för til AEY Flugnr. staðir Egilsstaöa (EGS) daglega 1530 1620 1640 1720 NL-64 Grímseyjar (GRY) þri., fim., lau 1200 1230 1250 1320 NL-36 Húsavíkur (HZK) þri., fös 930 950 1000 1120 NL-146 OPA/RFN ísafjarðar (IFJ) daglega nema sunnudaga 900 950 1010 1100 NL-23 Kópaskers (OPA) mán., þri.. miö., fim., fös 920 955 1010 1120 NL-146 RFN Raufarhafnar (RFN) mán., þri., mið., fim., fös 930 1020 1040 •1120 NL-146 OPA Siglufjaröar (SIJ) daglega nema sunnudaga .. 1400 1420 1440 1500 NL-33 GRY‘ Vopnafjaröar (VPN) mán., þri., miö., fim., fös . 1540 1720 1740 1820 NL-162 THO Þórshafnar (THO) má., þri., mið., fim., fös 1540 1630 1650 1820 NL-162 VPN Ólafsfjarðar 1130 1145 1200 1300 NL-35 Komatil REK Reykjavíkur 1130 1300 1330 1500 NL-35 OFJ Um Grímsey á laugardögum.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.