Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 12
itilefni dagsins Nú er lokið fyrsta áfanga margháttaðra breytinga á veitingastöðum okkar. Meðal annars verður ASKUR Laugavegi28 Tveir í einu Staðurinn hefur verið endurbyggður og stærsti Askur landsins stendur á miðju gólfi. Breytingin er ekki bara í húsnæðinu, heldur eru nú tveir veitingastaðir í sama sal. Frá kl. 9—18 gefst þér kostur á hraðafgreiðsu á gómsætum sérréttum eða réttum dagsins. Vinsæla kaffihlaðborðið er milli kl. 15 og 17 alla virka daga. Að ógleymdum fjölbreyttu ísréttunum allan daginn, alla daga. Eftir kl. 18 og um helgar setjum við upp sparisvipinn, með stórum sérrétta matseðli, vínveitingum og þjónustu á borðin, allt án sérstaks aukagjalds. Markmið okkar er að bjóða dýrindisrétti á lágu verði. Þannig getið þið bæði borðað veislumáltíð fyrir svipað verð og það kostaði annað ykkar á dýrari stöðum. Já, nú hafið þið tilefni til að fara oftar út að borða. Rekstrarstjórinn, Valtýsson, ráðleggur ykkur um góða máltíð á góðum stað. Síminn er 18385. VEITINGAMADURINN Fdlagarói, Breióholti. Matur fyrir tvo eda tuttugu þúsund, heima eða heiman. Y eitingamaðurinn selur út mat og matarbakka á vinnustaði og í veislur, heima eða heiman. hver staður undir stjórn rekstrarstjóra, sem ber ábyrgð á daglegum rekstri gagnvart hinum fjölmörgu viðskipta- vinum okkar. Fellagarói, Breióholti. Fjölbreytni og sérþarfir sumar opnuðum við nýjan stað í verslunarmiðstöðinni viðVölvufell ASKBORGARANN. Þar getið þið valið af matseðli Askborgarans t. d. kjúklinga, Askborgara og mínútusteik, auk ísréttanna góðu. Um helgar bjóðum við grillað lambalæri. Síðdegis alla daga bjóðum við ódýran heimilisrétt, sem mörgum er kærkominn. NÆTURGRILL ASK-borgarans Fyrir næturhrafna höfum við opið grill á föstudögum og laugardögum til kl. 6 að morgni. Hringið í síma 71355 og pantið matinn og gosdrykki með í lítraumbúðum. Þú leggur fram óskir þínar og við uppfyllum þær. Ætlir þú að halda boð eða móttöku fyrir fjölmennan hóp eða nokkra vini, þá hringir þú í VEISLUELDHÚS Veitingamannsins, sími 71355 og ráðfærir þig við matsveininn. Jafnvel einn réttur til uppfyllingar í veisluna er fáanlegur. Fjölbreytt úrval pottrétta, kabarett-borð, kalt borð, síldar- og fiskiréttaborð, ostapinnar, smurt brauð, ídýfuro. fl,o. fl. VEITINGA A/IAÐURINN Fellagarói, Breióholti Sími 71355 Einnig höfum við opnað nýtt þjónustufyrirtæki í matsölu, VEITINGAMANNINN SF. í tilefni af þessu kynnum við ykkur nýjungarnar. ASKUK Suóurlandsbraut 14 Kokkarnir koma til dyranna eins og þeir eru klæddir. Askur við Suðurlandsbraut var fyrsti staður sinnar tegundar á íslandi og enn er hann í forystu. Nýr matseðill og aukin þjónusta eru helstu nýjungarnar. Kokkarnir eru lausir við kjötvinnsluna og geta því betur sinnt viðskiptavinunum. Þeir ráðleggja ykkur gjarnan um val á réttum. Heimsendingarþjónusta ASKS er áfram á staðnum, auk Heimilisþjónustu með forgangshraða um helgar. Við bjóðum grillaða kjúklinga og Askborgara eins og þeir gerast bestir allan daginn. Það er alltaf tilefni til að koma við á ASKI við Suðurlandsbraut. Rekstrarstjórinn, Hermann Ástvaldsson, býður ykkur velkomin. Síminn er81344 Matur fyrir vinnustaði og verktaka Við bjóðum matarbakka til lengri eða skemmri tíma, hvort sem er í sérskömmtum eða fyrir hópinn í heild. Leitið tilboða í síma 71355 Hafið samband við VEITINGAMANNINN hvenær sem tilefni gefst Lárus Loftsson rekstrarstjóri gerir þérgotttilboðmeð heilræði í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.