Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 19
„SUMMA “ raðskúpar. Ný framleiðsla frá Kristjáni Siggeirssyni h.f markaðshlutdeild og íslensk Kristján Siggeirsson h/f er gamalgróið fyrirtæki, stofnað árið 1919. Að sögn Hjalta Geirs Kristjánssonar, húsgagnaarkitekts, framkvæmdastjóra fyrirtækisins hefur ekki verið dregið úr framleiðslunni. „En samkeppnin fyrir íslensku framleiðsl- una fer harðnandi, innflutningurinn fer líka vaxandi hjá okkur. Við höfum reynt að mæta samkeppninni meö því aö leggja mikla áherslu á hönnun framleiðslu okkar, hag- ræðingu og sjálfvirkni. Framleiösla Kristjáns Siggeirssonar h/f hefur aðallega beinst að vegg- og hillueiningum, skápum, borðum og skrifstofuhúsgögnum". Hjalti Geir sagði og að ástandið i efna- hagsmálum hér á íslandi væri slíkt að allur iðnaður okkar væri í hættu. „Gengisskrán- ing krónunnar er miðuð við þarfir sjávarút- vegsins, en tekur ekkert tillit til iðnaðarins. Verðbólgan er hömlulaus og fjármagns- skorturinn mjög tilfinnanlegur." Verslun og skrifstofur Kristjáns Sigeirs- sonar eru að Laugavegi 13 og húsgagna- verksmiðja að Lágmúla 7. Menn hafa spurt sig að því, hvort nokkur von sé til þess aö íslenskir framleiðendur, sem þurfa að flytja inn allt hráefnið til fram- leiöslunnar geti keppt við erlenda starfs- bræður sína, sem ekki þurfa að flytja inn hráefni í sína vöru. Þessari spurningu verður e.t.v. best svarað meö dæmum: Dönsk húsgagnaframleiðsla er heimsþekkt og standa þeir til dæmis traustum fótum á bandaríkjamarkaði á þessu sviði. Trjávaran sem Danir nota í þessa framleiðslu sína er öll innflutt. Sem dæmi úr annarri iðngrein má nefna bílaframleiðslu Japana. Bílaiðn- Hjalti Geir Kristjánsson: aður þeirra er ráðandi á heimsmarkaðnum. Japanir eigaekkert járn íjöróu, flytja þaö allt inn. Hvað veldur þessu? Svarið viröist felast í takmarkalausri áherslu framleiðenda á vöruþróun, tæknikunnáttu, sölutækni og sérhæfingu, þar sem henni verður vió komið. Nú er starfandi samstarfsnefnd um þróun húsgagna- og innréttingaiðnaðarins. Hlut- verk hennar er meðal annars að gera úttekt á þessum iðngreinum. Hvernig styrkja megi stöðu innlendu framleiðslunnar og kanna möguleika á útflutningi. Nefndin hóf störf í apríl 1979 og mun væntanlega Ijúka störfum um mitt ár 1982. Samstarfsaðilar í nefndinni eru: Landsamband iðnaðarmanna, Útflutn- ingsmiðstöð iðnaðarins, Félag íslenskra iðnrekenda og Iðntæknistofnun g ,, Vel má hugsa sér að taka upp einhvers konar meðal- gengi á íslensku krónunni, sem tæki mið af þörfum allra höfuðatvinnuvega okkar, þ. á m. iðnaðarins.“ ,,Það er landlægur misskilningur hér á landi, að iðn- aður þurfi endilega að byggja á innlendu hráefni. Tækniþekking, vöruþróun og rétt sölutækni skipta höfuðmáli.“ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.