Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 48
. .. en ástæða er til aðgætni! Stööugt hagstæðari kjör á vélbúnaði samhliða auknum afköstum smátölva og örtölva hvetur vafalaust mörg fyrir- tæki til að hætta viðskiptum við tölvu- þjónustufyrirtæki og fara út í eigin tölvuvinnslu. En slík ákvörðun getur verið skammsýn og hættuleg. Það er rétt að hafa í huga aö tölvan er ekki nema 30 ára gamalt fyrirbrigði. Hennar þróunarstig er hið sama og bílsins árið 1928, þegar hann var þrí- tugur eða flugvélarinnar 1935 þegar hún var þrítug. Tölvur eru því á margan hátt ófullkomin tæki, enn sem komið er og miðað við það sem koma skal. Því ber ekki aö neita. að mörgum ís- lenskum fyrirtækjum hefur eigin tölvu- vinnsla orðið æði kostnaðarsöm og mun kostnaðarsamari en í upphafi stóð til. iflestum tilfellum stafar það af því að forrit hafa reynst dýr í upphafi en jafn- framt ófullkomin og mikill kostnaður hefur oft farið í endurbót og lagfæringu á þeim. Eru nokkur dæmi um það að tölvur hafi staðið nánast ónotaðar í ís- lenskum fyrirtækjum vegna þess að ekki fengust forrit, sem virkuðu eins og þau áttu að gera. Þá má reikna með að þörf sé á að gera breytingar á forritum eftir því sem breytingar veröa á rekstri eða þörfum fyrirtækisins. Einfaldar forritsbreyting- ar geta auðveldlega valdið fleiri milljóna króna kostnaði. Bara breyting á forritum vegna myntbreytingarinnar um áramót kostar hvert fyrirtæki, sem hefur eigin tölvu yfirleitt nokkur hundr- uð þúsunda króna. Margir þeir verkþættir, sem íslensk fyrirtæki vilja leysa með tölvum eru mjög staðlaðir og mjög svipaðir hjá öllum fyrirtækjum. Því þá að leggja í fjárfestingu til að vinna þennan þátt, þegar hægt er að fá hann unninn hjá tölvuþjónustu? Séu þeir starfsþættir, sem fyrirtæki vill leysa með tölvu ekki þeim mun sér- hæfðari þá er það sjálfsagt mál að kanna í upphafi hver kostnaðurinn kann að vera hjá tölvuþjónustufyrir- tæki og bera hann síðan saman við þann kostnað, sem hlýst af kaupum á tölvu og forritum. Tölvuþjónustufyrirtæki hafa íflestum nágrannalöndum okkar verið sú teg- und fyrirtækja, sem hvað hraðast hefur vaxið. Mikill uppgangur hefur einnig verið í þessari viðskiptagrein hérlend- is. Aukið framboð á tiltölulega einföld- um og ódýrum tölvum hefur höggvið nokkuð af markaði stóru tölvufyrir- tækjanna. Þessi fyrirtæki hafa hins vegar gert sér grein fyrir þróuninni og fundið sinn mótleik. Þannig hafa þau aukið ráðgjafarþátt starfsemi sinnarog skapar hann orðið vaxandi tekjur. Þá hafa þessi fyrirtæki farið út í að koma upp innskriftarskermum hjá viðskipta- vinum ásamt diskettueiningu og prent- ara. Innsláttur, útskriftir og aðrir þættir geta því verið á valdi viðskiptavinarins á meðan sjálf gagnavinnslan og geymslan er hjá tölvufyrirtækinu. Þetta getur verið hagnýtur valkostur fyrir mörg fyrirtæki, enda nýtur þessi þjón- usta vaxandi vinsælda. Hér á íslandi hefur Rekstrartækni til dæmis tekið upp þessa þjónustu. ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMLniL^ Q Nýjung! H SAMBYGGT FJÁRHAGS- OG VIÐSKIPTABÓKHALD Skemmsta leið úr vélabókhaldi í tölvu. Ásamt fjárhags-, viðskipta-, imiheimtii- og launabókhaldi. Kerfísfræðingar: Gísli Marteinsson sími 85672 Tryggvi Eyvindsson simi 43552 ítölvei Leitið nánari upplýsinga Vatnagaröar 6. Sími: 81288, 2 línur, Pósthólf 738, Reykjavík miiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim^ 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.