Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 55
Torfan hefur náð vinsældum, fyrsf og fremst fyrir gott úrval fiskrétta og góða þjónustu. Þareru vínveitingarog veislusalurá loftinu. Margir hafa gaman af að koma loks inn i hús í Bemhöftstorfunni. við Hamraborg í Kópavogi, sem miða að því að bjóða fjölbreyttari mat á breiðara verðsviði en áður. Þar er þjónusta á borð á kvöldin. Gafl-lnn í Hafnarfirói starfrækir tvo grillstaði við Reykjavíkurveg og Reykjanesbraut og hefur auk þess veislusal. Kjúklingastaðurinn við Reykjavíkurveg er athyglisverður fyrir það, að það er fyrsti veitinga- staðurinn á íslandi, sem er rekinn í tengslum við alþjóðlega keðju veitingahúsa. I Bandaríkjunum er Kentucky Fired Chicken stærsta fyrirtæki, sem selur tilbúinn mat. Þó aö hér hafi verið fjallaö um ný veitingahús, þýðir þaö ekki að þau 25 veitingahús, sem þjónað hafa íbúum á Reykjavíkursvæðinu und- anfarin ár, séu gleymd. Mörg þeirra hafa fylgst vel með í þróun þessara mála og bjóða margvís- legar nýjungar, sem vonandi gefst tækifæri til að segja frá á næst- unni. Stærsti askur landsins er f Aski við Laugarveg. Það var fyrsti staðurinn, fyrir utan hefðbundnu vinveitingastaðina, sem fékk vinveitingaleyfi. Þar eru tveir matseðlar á hverjum degi, annar frá morgni til klukkan sex og hinn frá klukkan scx til kvölds, þar scm boðið er upp á finni og dýrari mat. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.